Stjörnuljósvarpi
Varan er sérstaklega gerð til þess að róa þig niður og leyfa þér að hverfa inn í stjörnubjartan himininn.
Einnig er hægt að tengja símann þinn við og hlusta á sérvalda tónlist í gegnum ljósvarparann.
Hvernig virkar varan?
-
Stingdu ljósvarpanum í samband
-
Stilltu ljósvarpanum upp á þann stað sem hentar
-
Kveiktu á honum
-
Hallaðu þér aftur og horfðu upp í stjörnubjartan himininn
-
Einfalt og þæginlegt
Hvað fylgir?
Vörulýsing:
|
Snilldarvörur
Snilldarvörur er íslensk netverslun sem sérhæfir sig í að bjóða upp á snilldar vörur á betra verði. Markmið okkar er að veita viðskiptavinum trausta og fljóta þjónustu.
Aries ehf. var stofnað árið 2018 og netverslunin Snilldarvörur hófst í lok árs 2019.
Snilldarvörur er með yfir 20.000 sátta viðskiptavini.
Hér að neðan er verslun Snilldarvara staðsett. Urriðaholtsstræti 16, Garðabæ.