Hópkaup dagsins: Bón og handmössun, saman í pakka frá aðeins 9.990 kr.(kostar 18.900 kr.). Gerðu lakkið eins og nýtt og rúllaðu um á glansandi bíl.

Hópkaup dagsins
9.990 kr.

Verð.
18.900 kr.
Afsláttur
47%
Afsláttur í kr.
8.910 kr.
9 viðskiptavinir hafa nýtt sér tilboðið
Tilboðið er virkt
Hópkaupunum lýkur eftir:
37
32
10

Gildistími


Gildir frá 9. október

til 8. janúar 2016.


Mikilvægar upplýsingar


Tímapantanir

í síma 553–3333


Dæmi um fólksbíla

 • Toyota Corolla
 • Subaru Legacy
 • Skoda Octavia
 • Volkswagen Golf
 • Opel Astra
 • Suzuki Swift

Dæmi um jepplinga

 • Honda HRV
 • Honda CRV
 • Toyota Rav4
 • Hyundai Santa Fe

Dæmi um jeppa

 • Toyota Landcruiser
 • Ford Escape
 • Grand Cherokee
 • Mitsubishi Pajero
 • Nissan patrol

Mössun.is

Sími 553–3333

Nýbýlavegi 10, Kópavogi

Handmössun og lúxus dekur fyrir bílinn þinn


Af hverju mössun?

 • Lakkið á bílnum er pússað og fær nýbónað útlit.
 • Hentar helst bílum sem eru eldri en 2ja ára.
 • Eftir að bíllinn hefur verið massaður verður hann þægilegri í þrifum.
 • Sölumöguleikar bílsins aukast.

Tilboðið inniheldur:

 • Tjöruhreinsun og sápuþvott
 • Felguhreinsun
 • Handmössun
 • Bón

Bíllinn er þveginn hátt og lágt, hurðafölsin hreinsuð og felgurnar teknar í gegn með sérstaktri felgusýru sem skilar mögnuðum árangri.

Bíllinn er svo handmassaður, mössunin gefur bílnum einstakan gljáa. Liturinn á lakkinu verður dýpri, eins og þegar bíllinn var nýr! Bíllinn er svo vandlega bónaður, rúður bónaðar og plöstin tekin í gegn.


Fyrir hvaða bíla hentar mössun:

Lakkið á bílnum er pússað og fær nýbónað útlit. Hentar bílum sem eru eldri en 2ja ára þó einnig geti verið þörf á að massa niður að árs gömlum bílum hafi þeir alltaf verið þrifnir með kústi. Bílar sem eru þvegnir með kústi verða mattir með tímanum. Þetta á sérstaklega við ef þeir eru sjaldan bónaðir. Sé bíllinn mjög skítugur virkar kústurinn eins og sandpappír.

Eftir að bíllinn hefur verið massaður verður hann mun þægilegri í þrifum vegna þess hversu lakkið er orðið slétt. Bónið á bílnum endist mun lengur eftir að hann hefur verið massaður.

Ef þú ert að hugsa um að selja aukast sölumöguleikar bílsins verulega eftir mössun.


Mössun.is

Bónstöð Mössun.is er miðsvæðis á Höfuðborgarsvæðinu á Nýbýlavegi 10, Kópavogi.


Við hjá Mössun.is búum yfir mikilli reynslu og leggjum virkilega mikinn metnað í að skila góðu verki og ávallt að skilja kúnnann eftir ánægðann – Hlökkum til að sjá ykkur


Skrá netfangið mitt á póstlista Hópkaupa:
Þjónustuver
Auður Jónsdóttir
Mán.–fös.: 9:00–17:00
Sími: 520-1030
Netfang: samband@hopkaup.is
Með tilboð?

Viltu selja á Hópkaup.is?

Láttu okkur vita ef þú vilt bjóða þína þjónustu eða vöru til sölu á hópkaup.is. Hafðu samband!

Sími: 520-1030
Netfang: samband@hopkaup.is
www.hopkaupvirkar.is