Hópkaup dagsins: Fjögurra vikna DJ námskeið hjá Hljóðheimum á aðeins 12.450 kr. (kostar 24.900 kr.). Skemmtilegt námskeið sem hentar bæði fyrir byrjendur og lengra komna.

Hópkaup dagsins
12.450 kr.
Verð.
24.900 kr.
Afsláttur
50%
Afsláttur í kr.
12.450 kr.
5 viðskiptavinir hafa nýtt sér tilboðið
Tilboðið er virkt
Hópkaupunum lýkur eftir:
127
54
28

Gildistími


Námskeiðið er kennt

5. september

12. september

19. september

26. september


Mikilvægar upplýsingar


Skráning á námskeiðið fer í gegnum tölvupóst

Gefa þarf upp nafn og Hópkaupsnúmer.


Katrínartùni 12

105 Reykjavík


Fjögurra vikna DJ námskeið


Um tilboðið

  • Gildir á námskeið sem hefst 5. september.
  • Fjórar kennslustundir 5.,12., 19., og 26. september.
  • Hver kennslustund tekur 60 mín.

Áætlun fyrir námskeiðið:

  • Vika 1: Yfirferð yfir búnað plötuspilarar, CDJ’s, mixer og heyrnartól
. Kynninga á Traktor og Serrato
. Hvernig á að telja slög innan takts
. Beatskiptingar.
  • Vika 2: Uppbygging laga
. Hvernig á að telja “bars.”
 Flóknari beatskiptingar. 
Cue Points. 
Upptökur á mixi.
  • Vika 3: Looping. 
EQ
. Effekta – Delay/reverb/filter o.flr.
 Back 2 Back kynnt
. Uppbygging í mixi. 
Hvernig á koma sér að framfæri.
  • Vika 4
: Tónleikar – Nemendur flytja sitt eigið DJ.

Námskeiðið er ætlað þeim sem hafa brennandi áhuga á tónlist og metnað í að verða góðir plötusnúðar. Á námskeiðinu verður farið yfir helstu undirstöðuatriði dj tækninnar ásamt ítarlegri yfirferð yfir helstu græjur og dj forrit dagsins í dag (Traktor, Serato, Virtual Dj, Ableton Live). Ásamt undirstöðuatriðum dj tækninnar verður einnig farið yfir áhrifaríkar leiðir og aðferðir í pródúseringu á töktum með notkun Native Instruments.Námskeiðið hentar bæði byrjendum sem og lengra komnum.

Námskeiðið er verklegt og munu nemendur prufa sig áfram með mismunandi búnaði líkt og plötuspilurum, controlerum og CDJ’s ásamt því að kynnast mismunandi tengingum, hljóðkerfum og mixerum.

Farið verður yfir tónlistarstefnur á borð við techno, house, dubstep, drum&bass, hip hop og trance.

Í lok hvers námskeiðs eru haldnir flottir tónleikar þar sem þátttakendur flytja sitt eigið dj-sett.

www.hljodheimar.is

Sumarfrí 2015

Skrá netfangið mitt á póstlista Hópkaupa:
Þjónustuver
Auður Jónsdóttir
Mán.–fös.: 9:00–17:00
Sími: 520-1030
Netfang: samband@hopkaup.is
Með tilboð?

Viltu selja á Hópkaup.is?

Láttu okkur vita ef þú vilt bjóða þína þjónustu eða vöru til sölu á hópkaup.is. Hafðu samband!

Sími: 520-1030
Netfang: samband@hopkaup.is
www.hopkaupvirkar.is