Hópkaup dagsins: Ertu orðin leið/ur á að eyða frítíma þínum í að þrífa? ER HREINT býður 2 tíma vinnu við þrif með tveimur starfsmönnum á aðeins 11.760 kr. (kostar 19.600 kr.). Alhliðaþrif fyrir einstaklinga, fyrirtæki og húsfélög.

Hópkaup dagsins
11.760 kr.
Verð.
19.600 kr.
Afsláttur
40%
Afsláttur í kr.
7.840 kr.
1 viðskiptavinir hafa nýtt sér tilboðið
Þarf 4 fleiri viðskiptavini til að virkja tilboðið
Hópkaupunum lýkur eftir:
39
59
33

Gildistími


Gildir frá 5.mars

til 5.júní 2015.


Mikilvægar upplýsingar


Vinsamlega pantið tíma í síma 788–5888

eða sendið tölvupóst á erhreint@gmail.com


Hægt að nota fleiri en 1 Hópkaupsbréf fyrir hver þrif.


ER HREINT

Sími: 788–5888

Netfang: erhreint@gmail.com

Eru þrifin að gera út af við þig?


ER HREINT þrífur fyrir þig!


Um tilboðið:

  • 2 Starfsmenn frá ER HREINT koma í tvær klukkustundir (samsvarar 4 tíma vinnu fyrir einn).
  • Öll almenn þrifaþjónusta frá heimilisþrifum til atvinnuhúsnæða og sameigna.
  • Hægt að nota fleiri en eitt Hópkaupsbréf fyrir hver þrif.

ER HREINT


ER HREINT var stofnað í janúar árið 2015.

Eigendur ER HREINT eru þær Ragnhildur Rós Kristjánsdóttir og Embla Vigdís Árnadóttir og starfa nú 6 manns hjá fyrirtækinu.

Við hjá ER HREINT tökum að okkur almennar ræstingar. Við þrífum skrifstofuhúsnæði, íbúðir, húsfélög, stigaganga og fyrirtæki.

Við notum eingöngu umhverfisvænar hreinlætisvörur.

Starfsfólk okkar leggur sig allt fram, hefur mikinn metnað og eru ekki ánægt fyrr en allt gljáir af hreinleika. Hreint umhverfi eykur vellíðan.

Við leggjum áherslu á að veita frábæra þjónustu og koma til móts við þarfir viðskiptavina okkar. Við erum mjög sveigjanleg í starfi og getum tekið að okkur verkefni með stuttum fyrirvara. Við gerum tilboð í hvert verk fyrir sig en semjum einnig til lengri tíma.


Kíktu á heimasíðu okkar www.erhreint.is

eða hafðu samband í síma 788–5888 og við gerum þér tilboð.


Ekkert verk er of lítið fyrir ER HREINT!

Skrá netfangið mitt á póstlista Hópkaupa:
Þjónustuver
Auður Jónsdóttir
Mán.–fös.: 9:00–17:00
Sími: 520-1030
Netfang: samband@hopkaup.is
Með tilboð?

Viltu selja á Hópkaup.is?

Láttu okkur vita ef þú vilt bjóða þína þjónustu eða vöru til sölu á hópkaup.is. Hafðu samband!

Sími: 520-1030
Netfang: samband@hopkaup.is
www.hopkaupvirkar.is