Ath – Afhending á vörum er mismunandi eftir söluaðilum.
Allar upplýsingar um afhendingu má bæði finna í Hópkaupsbréfinu þínu og í keyptu tilboði.
________________________________________________________________
Afhending Hópkaupa er staðsett á lager Heimkaupa og Hópkaupa í Smáratorgi 3, 201 Kópavogi.
Opið frá 08:00 – 20:00 alla virka daga og svo 09:00 – 18:00 um helgar.
________________________________________________________________
ONSON ryksuguróbotar – VIRKT
Vinsamlegast beinið fyrirspurnum um vöruna á Snilldarvörur með því að senda póst á snilldarvorur@gmail.com
Tilboð á ONSON ryksuguróbotum virkjaðist 3. apríl 2023.
Varan eru í gám á leiðinni til landsins.
Vörurnar koma til landsins um það bil 40 dögum frá því tilboð virkjast.
Kaupendur fá tölvupóst um væntanlegan afhendingardag þegar styttist í að gámurinn komi til landsins.
Búast má við vörunni 1–2 virkum dögum eftir að varan er komin til landsins.
OLIVI ferðatöskusett – ÓVIRKT
Vinsamlegast beinið fyrirspurnum um vöruna á Snilldarvörur með því að senda póst á snilldarvorur@gmail.com
Vörurnar koma til landsins um það bil 40 dögum frá því tilboð virkjast.
50 tilboð þurfa að seljast til að virkja gáminn.
Kaupendur fá tölvupóst um væntanlegan afhendingardag þegar styttist í að gámurinn komi til landsins.
Búast má við vörunni 1–2 virkum dögum eftir að varan er komin til landsins.
Stillanleg handlóð – ÓVIRKT
Vinsamlegast beinið fyrirspurnum um vöruna á Snilldarvörur með því að senda póst á snilldarvorur@gmail.com
Vörurnar koma til landsins um það bil 50 dögum frá því tilboð virkjast.
50 tilboð þurfa að seljast til að virkja gáminn.
Kaupendur fá tölvupóst um væntanlegan afhendingardag þegar styttist í að gámurinn komi til landsins.
Búast má við vörunni 1–2 virkum dögum eftir að varan er komin til landsins.
Eco Bike rafhjól – TILBÚIÐ TIL AFHENDINGAR
EcoBikes rafhjólin eru tilbúin til afhendingar.
Hægt að nálgast hjólin á lager Hópkaupa og Heimkaupa í Smáratorgi 3, 201 Kópavogi.
Opið frá 08:00 – 20:00 alla virka daga og svo 09:00 – 18:00 um helgar.
Allir kaupendur fengu tölvupóst með upplýsingum um afhendingu.
Tagred verkfæravagnar – TILBÚIÐ TIL AFHENDINGAR
Tagred verkfæravagnarnir eru tilbúnir til afhendingar.
Hægt að nálgast vagnana á lager Hópkaupa og Heimkaupa í Smáratorgi 3, 201 Kópavogi.
Opið frá 08:00 – 20:00 alla virka daga og svo 09:00 – 18:00 um helgar.
Allir kaupendur fengu tölvupóst með upplýsingum um afhendingu.