Töskurnar koma í tveimur útgáfum
Týpa 1 er sérstaklega hönnuð til að rúma garn og er með sér hólfum fyrir prjóna og heklunálar
Týpa 2 hentar vel undir sauma og útsaums hlutina og er með mörgum hólfum til að halda öllu vel skipulögðu
Eyrnes
Við höfum verið í ýmis konar vöruinnflutningi undanfarin 10+ ár og höfum gaman af því að koma með spennandi og nýjar vörur á markaðinn sem eru vandaðar en líka á góðu verði.