Sterk höfuðpúðafesting fyrir spjaldtölvur og snjallsíma (360 gráður snúningur) sem komið er fyrir aftan á höfuðpúða framsætis í bílnum. Farþegi í aftursæti getur dregið arminn að sér og aðlagað að sýnum þörfum til að fá sem besta upplifun. Það er hægt að draga festinguna til hliðar á milli höfuðpúða bílsins þannig að allir farþegar í aftursæti bílsins sjái á skjáinn.