Thule Crossover 56L taska á hjólum
Um töskuna
Þægileg ferðataska sem hægt er að halda á eða draga á hjólum.
Létt en veðurþolið og endingargott efni, þolir vel högg.
Sterk hjól og handföng til að draga töskuna á.
Ólar til að aðlaga stærð töskunnar eftir þörfum.
Öryggishólf fyrir brothætta smáhluti, hægt að fjarlægja til að auka rými.
Hliðarvasar til að aðskilja t.d. hrein og óhrein föt eða þurr og rök. |
![]() |