Þrjár vinsælar handavinnubækur saman í pakka á aðeins 2.990 kr. (fullt verð 14.870 kr.). Tvöfalt prjón, Litfríður og Slaufur saman í pakka á þessu ótrúlegu verði.

Þrjár handavinnubækur – pakki


Tvöfalt prjón, Litfríður og Slaufur saman í pakka á þessu ótrúlegu verði.


Um bækurnar:Bókin Tvöfalt prjón

Tvöfalt prjón

 • Glæsileg bók fyrir alla sem prjóna og sú fyrsta sinnar tegundar á Íslandi.
 • Með þessari tækni er hægt að nota flíkina báðum megin – tvær flíkur í einni!
 • 40 fjölbreyttar uppskriftir; peysur, sokkar, vettlingar, treflar, húfur, hólkar, sjöl, teppi og margt fleira.
 • Ítarlegur leiðbeiningakafli um þessa sérstöku prjónaaðferð.

Tvöfalt prjón er þekkt víða um heim en hefur lítið verið kynnt hér á landi.

Hvert stykki er prjónað með tveimur hliðum á sama tíma og því hægt að snúa flíkinni á báða vegu.

Með þessari tækni er hægt að prjóna nánast hvað sem er; peysur, sokka, vettlinga, trefla, húfur, hólka, sjöl, teppi og svo framvegis.


Höfundur vinnur með gömul íslensk munstur í bland við færeysk munstur og útkoman er glæsileg.

Guðrún María Guðmundsdóttir hefur haldið fjölda prjónanámskeiða á undanförnum árum og meðal annars kennt tvöfalt prjón.

Áhugi á þessari prjónaaðferð fer mjög vaxandi og er þetta fyrsta bókin sem kemur út um þetta efni á íslensku.Bókin Slaufur
Slaufur

Slaufa er ekki bara slaufa …

 • Í bókinni Slaufur eru fjölbreyttar og einfaldar uppskriftir að prjónuðum slaufum sem má nota á margvíslegan hátt.
 • Myndrændar og aðgengilegar leiðbeiningar skref fyrir skref fylgja ásamt skemmtilegum myndum.
 • Slaufur má nota við ýmis tækifæri; auk hefðbundinnar notkunar geta þær prýtt
  • hárbönd
  • sokka
  • skó
  • húfur
  • jólapakka
  • vettlinga
  • vínglös
  • ferðatöskur

… möguleikarnir eru endalausir eins og sjá má í þessari gullfallegu bók!


Litfríður

Bókin Litfríður

Í bókinni Litfríður – heklað, prjónað og endurskapað eftir Sigríði Ástu Árnadóttur.

 • Uppskriftir eru að litskrúðugum flíkum fyrir börn og fullorðna
 • Nýstárlegar hugmyndir að endurnýtingu ullarfatnaðar.
 • Hér má líka finna ýmsar hugmyndir að fallegum handunnum jólagjöfum.

Þegar veturinn kemur er upplagt að gefa gömlum fatnaði nýtt útlit og jafnvel nýtt hlutverk.
Gildistími


Gildir frá 9. janúar

til 9. apríl 2017


Mikilvægar upplýsingar


Opnunartími

Alla virka daga frá kl: 13–16


Varan er sótt

Salka

Suðurlandsbraut 4, 2.hæð

108 Reykjavík


Heimasíða Sölku

Fésbókarsíða Sölku


Staðsetning

Stækka kortið

Nú aðeins
2.990 kr. 14.870 kr.
Tilboði lokið
Afsláttur
80%
Þú sparar
11.880 kr.
Seld tilboð núna
128


Gildistími


Gildir frá 9. janúar

til 9. apríl 2017


Mikilvægar upplýsingar


Opnunartími

Alla virka daga frá kl: 13–16


Varan er sótt

Salka

Suðurlandsbraut 4, 2.hæð

108 Reykjavík


Heimasíða Sölku

Fésbókarsíða Sölku


Staðsetning

Stækka kortið

Fyrirspurn
Hópkaup mælir einnig með...