Þægilegt þyngdarteppi frá aðeins 9.990 kr. Teppið er streitulosandi og hefur róandi áhrif á líkama og huga.

 

Þyngdarteppi

Þyngdarteppið er góður kostur ef þig líkar að hjúfra þig undir þungri sæng. Þrýstingurinn getur skapað róandi tilfinningu sem fær líkamann til að slaka á sem hjálpar þér að ná betri svefni.

 

Þyndarteppi eru aðeins meira en bara þyngri tegund af venjulegum teppum. Þau hafa mikil streitulosandi og róandi áhrif á líkama og huga.

 

Hver eru helstu kostirnir við að nota þyngdarteppi?

  1. Þau geta bætt almenna líðan fólks sem er með einhverfu og ADHD.

  2. Þau stuðla að djúpri slökun.

  3. Þau geta hjálpað til með svefninn.

  4. Þau geta hjálpað til með að draga úr kvíða.

  5. Þau geta hjálpað til með að róa taugarnar

Nánari upplýsingar

  • Efni: 100% Náttúrulegur Bómull

  • Þyngd: 6kg, 9.8kg, 11kg

  • Litur: Grár

  • Stærð: 152*203cm

 

 

Þyngdarteppi eiga að vera 10% af þyngd notanda.

 

 

Þvottaleiðbeiningar:

Má þvo í þvottavél við 40° má EKKI fara í þurrkara.

ATH ef þú ert með 6kg teppi þarf þvottavélin þín að þola 8kg, ef þú ert með 9,8kg teppi þarf þvottavélin þín að þola 12 kg, ef þú ert með 11kg teppi þarf þvottavélin þín að þola 13kg. Ekki “dry cleaning”.

Hugmyndafræðin á bakvið þyndarteppi er byggt á DTP sem stendur fyrir deep touch pressure. Það þýðir að það er þunga dreift yfir líkamann og það losar til um seratónín í líkamanum sem breytist í melatónín og við það kemur ró á taugakerfið.

 

 

HÆSTI GÆÐAFLOKKUR

Þéttur þráður, án villandi sauma, sama í kringum hornið eða meðfram sængurlínunum. Endingargott tvöfalt saumaband er fullkomið til að gefa þunga teppinu mjúka, viðkvæma kantáferð, aukinn styrk og langvarandi gæði. Kemur með 8-12 sterkum lykkjum dreift á brúnir og horn til að hjálpa til við að festa þunga teppið rétt í sængurverinu.

 

Um Gámatilboðið

Ef varan er greidd með Gámareikningi Netgíró færðu allt að 3ja mánaða vaxtalausan greiðslufrest.

Kaupendur fá tölvupóst um væntanlegan afhendingardag þegar styttist í að gámurinn komi til landsins. Ferðatöskusettin koma til landsins 40 dögum eftir að tilboðið virkjast.

 

Heimsending

Ferðatöskusettin eru heimsend/póstsend hvert á land sem er - ekki er hægt að sækja.

Heimsending á höfuðborgarsvæðinu kostar 4.900 kr og er gengið er frá greiðslu fyrir heimsendingu um leið og ferðatöskusettið er keypt. Varan verður heimsend á höfuðborgarsvæðinu og póstsend utan höfuðborgarsvæðis.

 

 

 

Snilldarvörur

Snilldarvörur er íslensk netverslun sem sérhæfir sig í að bjóða upp á snilldar vörur á betra verði. Markmið okkar er að veita viðskiptavinum trausta og fljóta þjónustu. Aries ehf. var stofnað árið 2018 og netverslunin Snilldarvörur hófst í lok árs 2019 og er með yfir 35.000 sátta viðskiptavini í dag.

Urriðaholtsstræti 16, Garðabæ. Opið alla virka daga frá kl. 11:00-17:00. Opið laugardaga frá kl. 12:00-14:00. Lokað á sunnudögum.

Nú aðeins
9.870 kr.
Tilboð ekki hafið
Valmöguleikar
Þarf 1 fleiri viðskiptavini til að virkja tilboðið
Selt áður
32
 


6507180540

Snilldarvorur@gmail.com

 

Mikilvægar upplýsingar:

  • Vinsamlegast beinið fyrirspurnum um vöruna á Snilldarvörur með því að senda póst á snilldarvorur@gmail.com

  • Vörurnar eru tilbúnar til afhendingar.
  • 15 tilboð þurfa að seljast til að virkja gáminn. Hægt er að skoða stöðu gámatilboða undir afhending á forsíðu Hópkaupa.

  • Kaupendur fá tölvupóst um væntanlegan afhendingardag þegar styttist í að gámurinn komi til landsins.

  • Heimsending á höfuðborgarsvæðinu kostar 3.990 kr. og er gengið er frá greiðslu fyrir heimsendingu um leið og ferðatöskusettið er keypt. Varan verður heimsend á höfuðborgarsvæðinu og póstsend utan höfuðborgarsvæðis. 

  • Búast má við vörunni 1-2 virkum dögum eftir að varan er komin til landsins.

Þyngdarteppi (Gámur 1) 

Skoða stöðu gámatilboða

 

Snilldarvörur

Hæðasmári 4

201 Kópavogur

Sími : 793 6699

Netfang : snilldarvorur@gmail.com

Heimasíða

Facebook

Instagram

TikTok

 

Staðsetning

Stækk kort

Fyrirspurn