Auðveldari og ánægjulegri þrif heimilisins og vinnustaðarins
Gólfþrifin heima geta verið alveg hundleiðinleg. Við erum að bjóða þér upp á einfalda og skemmtilegri leið til þess til þess að skúra og moppa gólfið. Þú þarft aðeins að klemma saman handfangið og vatnið spreyjast beint á þann reit sem þú ætlar að þrífa. Sprey moppan breytir alveg leiknum, þrifin þurfa ekki að vera leiðinleg!
Hvernig notar þú vöruna?
Þú fyllir tankinn af vatni og gólfsápu og sprautar því með takka á meðan þú moppar. Gólfþrifin hafa aldrei verið svona einföld!
Óhætt að að nota á allar harðar gólftegundir eins og parket, flísar, kork plastparket o.fl.
Almennt um vöru :
|
![]() |