Rafhækkanlegt skrifborð
Aðeins um vöruna:
-
Litir: hvítur, svartur, grátt
-
Lyftigeta: 80 kg.
-
Hæð: 71-119 cm.
-
Stærð: 120cm x 60 cm x 1,8cm
-
Single Motor
VÖRULÝSING
Rafhækkanlegt skrifborð með beykiplötu- 120cm x 60 cm x 1,8cm
Skrifborðið er með tveimur öflugum hljóðlátum mótorum og árekstrarskynjara sem tryggir að skrifborðið hækkar og lækkar hratt en örugglega.
Hönnunin er stílhrein og mögulegt er að velja á milli nokkurra mismunandi lita og því passar borðið einstaklega vel inn í næstum hvaða skrifstofuumhverfi sem er.
-
Sérstaklega hljóðlátt: Hraði í hækkun og lækkun: 26 mm/s
-
Minnisstilling fyrir 3 hæðir og hreyfiáminning
-
Stilliskrúfur undir fótum
-
Mismunandi litir fáanlegir ( sjá valmöguleika á myndum )
Einstaklega hlóðlátt og stílhreint upphækkanlegt skrifborð.
Hentar vel á skrifstofuna, skólastofuna og inn á heimilið
HELSTU UPPLÝSINGAR UM RAFHÆKKANLEGA BORÐIÐ
-
VOLTAGE : 100~240V/50-60Hz
-
EFNI : SPCC STÁL GRIND
-
BORÐPLATA : VIÐUR
-
ÞYNGD : 24.7kg
-
BURÐARÞOL : 80kg
-
HÆÐARSTILLING : 70CM-120CM
- LITUR : VALKVÆTT
Snilldarvörur
Snilldarvörur er íslensk netverslun sem sérhæfir sig í að bjóða upp á snilldar vörur á betra verði. Markmið okkar er að veita viðskiptavinum trausta og fljóta þjónustu. Aries ehf. var stofnað árið 2018 og netverslunin Snilldarvörur hófst í lok árs 2019 og er með yfir 35.000 sátta viðskiptavini í dag.
Hér að neðan er verslun Snilldarvara staðsett.
Urriðaholtsstræti 16, Garðabæ. Opið alla virka daga milli 11:00-17:00.