Ert þú að leita jólagjöf? Silki gjafasettið er frábær jólagjöf sem klikkar ekki. Ef þú ert með viðkvæma og þurra húð er Murlberry Silki settið frábær lausn.
![]() |
![]() |
Silki er náttúrulegt efni úr proteinríkum þráðum sem andar vel og er kælandi. Murlberry Silki er einnig ofnæmislaust sem auðveldar einstaklinga með ofnæmi svefninn. Hægt að velja um hvítt eða bleikt sett.
Hvað fylgir silki gjafasettinu?
|
![]() |
Hvernig á að þvo silki?
-
Byrjum á því að loka fyrir alla rennilása
-
Þvo á handþvott í köldu eða volgu vatni.
-
Handwash program og stilla vindingu í 0
-
Nota mild þvottaefni án enzyme efna.
-
síðasta skrefið er að þurrka á þvottasnúru.
Jólagjöf sem klikkar ekki!
Snilldarvörur
Snilldarvörur er íslensk netverslun sem sérhæfir sig í að bjóða upp á snilldar vörur á betra verði. Markmið okkar er að veita viðskiptavinum trausta og fljóta þjónustu.
Aries ehf. var stofnað árið 2018 og netverslunin Snilldarvörur hófst í lok árs 2019.
Snilldarvörur er með yfir 20.000 sátta viðskiptavini.
Hér að neðan er verslun Snilldarvara staðsett. Urriðaholtsstræti 16, Garðabæ.