Lyftingarbekkur, núna getur þú byrjað að æfa heima!

Lyftingabekkur sem hentar vel inná heimilið og í líkamsræktina

 

Lyftingarbekkurinn er einnig samanbrjótanlegur

 

Hámarksþyngd er 200kg!

 

Hægt er að stilla bekkinn á sex mismunandi vegu, allt frá niðurhallandi stöðu upp í upprétt stöðu. Sætið hefur 4 stillingar svo að það er einnig hægt að taka hallandi bekk og fleiri slíkar æfingar með auknum fótastuðning. Það er meðal annars hægt að brjóta bekkinn saman til þess að hann taki lítið sem ekkert pláss heima við!

 

 

EIGINLEIKAR :

Hannaður fyrir heimahús

Ótal margar æfingar sem hægt er að gera á hallandi lyftingarbekk

Hentar einstaklega vel fyrir heimaræktina

Bakið er hægt að stilla frá niðurhallandi stöðu upp í upprétta stöðu (6 stillingar)

Sætið hefur 4 stillingar

Samanbrjótanlegur

Festing fyrir fætur gerir þér kleift að gera kviðvöðvaæfingar, hjálpar einnig með stöðugleika.

Hámarksþyngd 200kg (notandi + lóð)

 

 

 HELSTU UPPLÝSINGAR:

Hallandi lyftingarbekkurinn þolir 200kg. Einstaklega hentugur fyrir hefðbundnar lyftingar. 

Stærð : 108cm - 47cm - 93cm

Þyngd : 9.4kg

Efni : Stál og PU

Leður áklæði

Litur : Svartur

 

 

Um Gámatilboðið

Ef varan er greidd með Gámareikningi Netgíró færðu allt að 3ja mánaða vaxtalausan greiðslufrest.

Kaupendur fá tölvupóst um væntanlegan afhendingardag þegar styttist í að gámurinn komi til landsins. Varan kemur til landsins 40-50 dögum eftir að tilboðið virkjast.

 

Heimsending

Varan eru heimsend/póstsend hvert á land sem er - ekki er hægt að sækja.

Heimsending á höfuðborgarsvæðinu kostar 2.490 kr og er gengið er frá greiðslu fyrir heimsendingu um leið og varan er keypt. Varan verður heimsend á höfuðborgarsvæðinu og póstsend utan höfuðborgarsvæðis.

 

Snilldarvörur

Snilldarvörur er íslensk netverslun sem sérhæfir sig í að bjóða upp á snilldar vörur á betra verði. Markmið okkar er að veita viðskiptavinum trausta og fljóta þjónustu. Aries ehf. var stofnað árið 2018 og netverslunin Snilldarvörur hófst í lok árs 2019 og er með yfir 65.000 sátta viðskiptavini í dag.

Hæðasmári 4, 201 Kópavogur. Opið alla virka daga frá kl. 11:00-17:00. Opið laugardaga frá kl. 12:00-14:00. Lokað á sunnudögum.

Nú aðeins
16.780 kr.
Tilboði lokið
Selt núna
54
Selt áður
120
Einkunn viðskiptavina frá fyrra tilboði


6507180540

Snilldarvorur@gmail.com

 

Mikilvægar upplýsingar:

  • Vinsamlegast beinið fyrirspurnum um vöruna á Snilldarvörur með því að senda póst á snilldarvorur@gmail.com

  • 30 eintök þurfa að seljast til að virkja tilboðið.

  • Varan er væntanleg til landsins 10. júní.
  • Kaupendur fá tölvupóst um væntanlegan afhendingardag þegar styttist í að gámurinn komi til landsins.

  • Heimsending á höfuðborgarsvæðinu kostar 2.490 kr. og er gengið er frá greiðslu fyrir heimsendingu um leið og varan er keypt. Varan verður heimsend á höfuðborgarsvæðinu og póstsend utan höfuðborgarsvæðis. 

  • Búast má við vörunni 1-2 virkum dögum eftir að varan er komin til landsins.

 

Snilldarvörur

Hæðasmári 4

201 Kópavogur

Sími : 793 6699

Netfang : snilldarvorur@gmail.com

Heimasíða

Facebook

Instagram

TikTok

 

Staðsetning

Stækk kort

Fyrirspurn