Frisbígólf karfa á aðeins 22.480kr! Það er fátt skemmtilegra en að fara út í góða veðrið og kasta frisbígolfdiskum með vinum og fjölskyldu!

 

Frisbígolf karfa

Leikum okkur úti þetta sumarið

 

3 Frisbígolf diskar fylgja með!

 

Um körfuna

 • Karfan er PDGA Approved.

 • Karfan er 134cm á hæð og er með 24 keðjum (12 innri og 12 ytri) sem kemur í veg fyrir að diskurinn fari í gegn.

 • Fljótleg samsetning: Uppsetning tekur innan við mínútu. Einnig er einfalt og þægilegt að taka hana í sundur.

 • Taska fylgir svo hægt er að taka körfuna með sér hvert sem er.

Mál

 • Þyngd: 14.1kg

 • Stærð: 64x64x134cm

 

 

PDGA approved

Frisbígolf ótrúlega skemmtilegur og einfaldur leikur. Nánast allir geta kastað frisbídisk og reglurnar eru einfaldar. Nú er komið að þér að bjóða upp á frisbígólf í garðinum!

Það er gríðarlega skemmtilegt að eiga til frisbígolf körfa sem hægt er að setja upp hvar og hvenær sem er. Karfan er hentug í garðinn, sumarbústaðinn og með í ferðalögin!

Frá því að frisbígolfið var kynnt fyrst hér á landi þá hafa vinsældir þess vaxið með hverju ári og nú eru komnir yfir 60 sérhannaðir vellir um allt land.

 

Hvernig spilar maður folf?

Folf er spilað eins og hefðbundið golf nema með frisbí-diskum. Markmiðið er að kasta diskunum ofan í körfuna í sem fæstum köstum. Sá sem átti fæstu skotin á brautinni sigrar keppnina!

 

Hvar er hægt að spila folf?

Á Íslandi eru yfir 70 folf vellir. Það eru vellir að bætast í hópinn á hverju ári. Hér er linkur sem hægt er að sjá hvar vellirnir eru staðsettir

 

Um Gámatilboðið

Ef ferðatöskusettið er greitt með Gámareikningi Netgíró færðu allt að 3ja mánaða vaxtalausan greiðslufrest.

Kaupendur fá tölvupóst um væntanlegan afhendingardag þegar styttist í að gámurinn komi til landsins. Ferðatöskusettin koma til landsins 40 dögum eftir að tilboðið virkjast.

 

Heimsending

Ferðatöskusettin eru heimsend/póstsend hvert á land sem er - ekki er hægt að sækja.

Heimsending á höfuðborgarsvæðinu kostar 3.490 kr og er gengið er frá greiðslu fyrir heimsendingu um leið og ferðatöskusettið er keypt. Varan verður heimsend á höfuðborgarsvæðinu og póstsend utan höfuðborgarsvæðis.

 

 

 

 

 

Snilldarvörur

Snilldarvörur er íslensk netverslun sem sérhæfir sig í að bjóða upp á snilldar vörur á betra verði. Markmið okkar er að veita viðskiptavinum trausta og fljóta þjónustu. Aries ehf. var stofnað árið 2018 og netverslunin Snilldarvörur hófst í lok árs 2019 og er með yfir 25.000 sátta viðskiptavini í dag.

Hér að neðan er verslun Snilldarvara staðsett. 

Urriðaholtsstræti 16, Garðabæ. Opið alla virka daga milli 11:00-16:00.

Nú aðeins
22.480 kr.
Tilboð ekki hafið
12 Selt núna
Þarf 38 fleiri viðskiptavini til að virkja tilboðið
 


6507180540

Snilldarvorur@gmail.com

 

Mikilvægar upplýsingar:

 • Vinsamlegast beinið fyrirspurnum um vöruna á Snilldarvörur með því að senda póst á snilldarvorur@gmail.com

 • Vörurnar koma til landsins um það bil 50 dögum frá því tilboð virkjast.

 • 50 tilboð þurfa að seljast til að virkja gáminn. Hægt er að skoða stöðu gámatilboða undir afhending á forsíðu Hópkaupa.

 • Kaupendur fá tölvupóst um væntanlegan afhendingardag þegar styttist í að gámurinn komi til landsins.

 • Heimsending á höfuðborgarsvæðinu kostar 3.490 kr og er gengið er frá greiðslu fyrir heimsendingu um leið og ferðatöskusettið er keypt. Varan verður heimsend á höfuðborgarsvæðinu og póstsend utan höfuðborgarsvæðis. Ekki verður hægt að sækja vöruna.

 • Búast má við vörunni 1-2 virkum dögum eftir að varan er komin til landsins.

Fyrirspurn