Ertu komin/n með nóg af matarleifunum og rykinu sem er fast á milli eða undir sætinu? Fyrirferðalítil bílaryksuga sem bjargar málunum. Fyrirferðalítil og einföld lausn.

 

Bílaryksuga sem hentar vel í alla bíla

 

 

 

 

 

Gæða bílaryksuga sem hentar vel inni í alla bíla landsins.

Það er fátt verra en að sitja inn í skítugum bíl. Það er fátt betra en að sitja inn í hreinum bíl.

 

 

Um bílaryksuguna:

  • Bílaryksugan er fyrirfaralítil og gríðarlega einföld í notkun.

  • Það fylgja 4x mismunandi hausar með ryksugunni.

  • Hver haus með mismunandi tilgang. 

  • Ryksugan er 12V og tengist í sígarettukveikjara í bílnum.

 

Vörulýsing:

  • Efni : ABS

  • Litur : Grár 

  • Þyngd : 400gr

  • Stærð : 21x5x5cm

  • Hleðslusnúra : USB

 

 

 

 

Nú aðeins
5.990 kr.
Tilboði lokið
Selt núna
25
Selt áður
166


6507180540

Snilldarvorur@gmail.com

 

Póstsending

Varan verður send á næsta pósthús kaupanda.

Póstsending tekur um 1-3 virka daga.

Sendingargjald er 990 kr. og leggst ofaná verð vöruna.

Fyrirspurn