Bílahleðslustandur - Tryggði öryggi þitt og annarra!

 

Vertu örugg/ur í umferðinni!

Bílahleðslustandurinn er vara sem á heima í öllum bifreiðum landsins. Varan tryggir öryggi þitt og annarra. Bílahleðslustandurinn hleður símann jafn hratt og snúran heima.

 

 

Hvernig virkar varan?

 

  • Setja skal vöruna saman

  • Með fylgir USB snúra sem kveikir á tækinu

  • Hægt er að koma bílahleðslustandnum fyrir á rúðinni eða viftunni.

  • Einfalt og einstaklega hentugt

 

 

 

 

 

 

Hvað fylgir? 

 

1x Bílahleðslustandur

1x Micro USB hleðslusnúra

1x Festing fyrir rúðuna

1x Upplýsingabæklingur

 

 

 

 

 

 

 

 

Snilldarvörur

Snilldarvörur er íslensk netverslun sem sérhæfir sig í að bjóða upp á snilldar vörur á betra verði. Markmið okkar er að veita viðskiptavinum trausta og fljóta þjónustu.

Aries ehf. var stofnað árið 2018 og netverslunin Snilldarvörur hófst í lok árs 2019.

Snilldarvörur er með yfir 20.000 sátta viðskiptavini.

Hér að neðan er verslun Snilldarvara staðsett. Urriðaholtsstræti 16, Garðabæ.

Nú aðeins
5.990 kr.
Selt núna
3

Viltu fá áminningu áður en tilboðið rennur út?

Senda mér áminningu


6507180540

Snilldarvorur@gmail.com

 

Mikilvægar upplýsingar:

Varan verður send á næsta póstbox kaupanda. Ef varan á að vera send á pósthús, látið vita undir ummæli.

Búast má við vörunni 1-2 virkum dögum eftir kaup. Sendingargjald er 990 kr. og leggst ofaná verð vöruna.

Fyrirspurn