Með þessu setti opnast heimur sköpunar og samveru – tilvalið fyrir börn og unglinga sem elska að skapa eitthvað sem er bæði fallegt og persónulegt.
Settið inniheldur glæsilegt úrval litaðra perla og skrautfesta, ásamt öllum þeim áhöldum sem þarf til að hanna einstök vinabönd, hálsmen og persónulegt skart.