Íshella- og jöklaskoðun fyrir tvo með Sleipnir Glacier Tours
Komdu með í eina af söluhæstu ferðum Sleipnis í ógleymanlegt ævintýri sem leyfir þér að upplifa fegurð Langjökuls, næst stærsta jökuls Íslands. Frábært tækifæri til að búa til ógleymanlegar minningar á jöklinum ásamt því að skoða náttúrulegan íshelli í Langjökli.
Algjörlega einstök 3-4 klukkustunda upplifun á stærsta jöklabíl í heimi. 8 hjóla, 800 hestafla tryllitæki með 360 gráðu útsýni!
Ferðin hefst við efra bílastæði við Gullfoss og förum við með þig upp á Langjökul. Reynt leiðsögufólk okkar mun fara með þig í töfrandi ferðalag um íslenska náttúru eins og hún gerist best.
Sleipnir er einstakt tæki, 8 gríðarstór dekk og 800 hestafla vél. Bíllinn er sérsmíðaður jökla-leiðangursbíll.
Hvað er innifalið?
Vinsamlegast athugið
|
Hvað á að koma með?
Nánari upplýsingar
|
Um tilboðið:
-
Gildir fyrir vetrarferð í íshelli með Sleipnir Tours
- Gildir frá 22. nóvember 2023 til 28. febrúar 2024
-
Leiðsögumaður á staðnum
-
Allur nauðsynlegur öryggisbúnaður
-
Lengd ferðar: 3-4 klukkutímar
-
Brottfararstaður er á efra bílastæði við Gullfoss. Sleipnir er staðsettur á bílastæðinu á móti Gullfoss kaffihúsi.
-
Gott að vera mætt/ur á staðinn um 12:45.
- ATH: Hægt að sjá lausa daga/tíma hér.
-
Farþegar þurfa að taka með sér: Hlý föt, góða gönguskó, regnheldan jakka og buxur, húfu og hanska.
-
6 ára aldurstakmark
- Þú getur sent póst á info@sleipnirtours.is fyrir bókanir og upplýsingar um lausar dagsetningar.

Ferðaáætlun
Brottfararstaður
Brottfararstaður er á efra bílastæði við Gullfoss. Sleipnis trukkurinn eða Sleipnis rúta er staðsettur á bílastæðinu á móti Gullfoss kaffihúsi. Gott að vera mætt/ur á staðinn um 12:45.
Langjökull - Næst stærsti jökull á Íslandi
Við keyrum á átta dekkja jöklarútunni Sleipni sem vísar í átta fóta hest Óðins í Norrænni goðafræði. Á leiðinni verður hægt að dást að töfrandi fegurð íslenska hálendisins. Förinni er haldið á Langjökul sem er næst stærsti jökullinn á Íslandi. Farið verður yfir grunnatriði jöklaþekkingar með okkar reynda leiðsögufólki.
Aftur á Gullfoss
Eftir ævintýrið á Langjökli förum við aftur til baka á Gullfoss. Gott er að slaka vel á í þægilegum sætum í Sleipnis trukknum.
Lífsreynsla Öruggasta og þægilegasta leiðin til að upplifa næststærsa jökul Íslands |
Leiðsögn á ensku Vinalegir, fróðir og reynt leiðsögufólk með margra ára reynslu.
|
Ókeypis afpöntun Ókeypis afpöntun ef þú afpantar bókuna að minnsta kosti 24 klukkustundum fyrir brottför |
Gjafabréf
Nú er hægt að fá Hópkaupsbréfið sem fallegt gjafabréf og eingöngu merkt fyrirtækinu sem gjafabréfið gildir hjá. Þú getur nálgast gjafabréfið með því að smella á "Fá gjafabréf" inn á þínu svæði. þú getur svo einfallega prentað það út. Enginn biðtími.