Myndataka ásamt ljósmyndastækkun
Simbi Studio
Innifalið:
-
Myndataka í stúdíói.
-
10 myndir, fullunnar í lit og svarthvítu.
-
Sótt rafrænt á simbistudio.is
-
-
Ein stækkun 21x30 cm.
-
Myndatökur í boði á milli 09:00-12:00 og 17:00-20:00 á virkum dögum og 10:00-16:00 á laugardögum.
-
Þú mætir með góða skapið í stúdíóið okkar sem er í Glæsibæ (við hlið bakarameistarans).
-
Myndatakan tekur um 20-40min.
-
Hægt að taka með sér leikmuni (íþróttaföt, bolta, hljóðfæri osfr), það er tími til að skipta einu sinni um föt.
-
Myndirnar eru tilbúnar 1-2 vikum eftir myndatökuna.
-
10 unnar myndir (í lit og svarthvítu).
-
Prentum og römmum inn myndir. Frábær tilboð fyrir þá sem mæta í myndatöku hjá okkur.

-
Myndataka og ljósmyndastækkun 21x30.
-
Vinsamlega pantíð tímanlega.
-
Hægt að bóka tíma í myndatöku á simbistudio.is eða í síma 537 2300.
-
Simbi Studio er staðsett í Glæsibæ. Álfheimar 74, 104 Reykjavík.
-
Gildir frá 15. febrúar til 14. maí 2021.
Simbi Studio
Simbi Studio er ný ljósmyndastofa í Glæsibæ. Ljósmyndarinn hann Orri hefur stundað ljósmyndun í mörg ár. Við viljum að myndatakan sé skemmtileg og við skilum frá okkur faglegum vinnubrögðum.