Settu stafrænu ljósmyndirnar þínar saman í eina mynd hjá Samskiptum. Búðu til einstaka og persónulega gjöf!

Innrammaðar stafrænar ljósmyndir frá Samskiptum

 

Ath - Afgreiðslutími eru 10 virkir dagar. 

 

Bættu við persónulegum texta og gefðu einhverjum sérstökum einstaka gjöf sem mun endast. Við bjóðum upp á ýmis form klippimynda sem henta fyrir fjölmörg tilefni, meðal annars tölustafir, hjörtu, hringur og fleira.  Hægt er að velja á milli svartra, hvítra eða eikar ramma í nokkrum stærðum.

 

 

 

 

Um vöruna:

  • Þú raðar myndunum upp eins og þú vilt.

  • Hægt er að setja upp myndir, texta og clipart að eignin vild.

  • Stærðir: val um 

      • 20x20cm = Verð aðeins 8.340 kr.  (fullt verð 13.900 kr.)

    • 30x30cm =  Verð aðeins 9.540 kr.  (fullt verð 15.900 kr.)

    • 40x40cm =  Verð aðeins 11.340 kr.  (fullt verð 18.900 kr.)

    • 50x50cm = Verð aðeins 11.900 kr.  (fullt verð 19.900 kr.)

  • Rammi val um; hvítan, svartan eða eikar ramma. 

  • Viðarrammar með gleri
  • Form; val um hjartalaga, hringlaga, ferningslaga, eða stórafmælisdaga(10,16,18,20,30,40,50,60,70,80,90)

  • Afgreiðslufrestur verkefna er 10 virkir dagar frá pöntun. Frábært fyrir fjölskyldumyndir, landslagsmyndir, brúðkaup, ferðalög, sem afmælisgjöf  osfrv.

  • Ath að 50 cm er  bara til í svörtu og ramminn er að eins þynnri og er álrammi.

 

 

Viðarrammar með gleri

 

Pöntunarleiðbeiningar:

  1. Ferð á heimasíðu https://samskipti.is/is/login?back=my-account  

  2. Smellir á „sign in/innskráning“. Býrð til aðgang.

  3. Smellir á þema klippimyndir https://samskipti.is/is/photo-frames Velur ramma og munstur sem þú vilt og smellir.

  4. Velur „stærð“, 

  5. Velur rammaefni og lit: Svart, hvítt eða eik. (athuga í 50x50cm einugis til svart)

  6. Smellir á „Byrjar að hanna“.

  7. Byrjar að hanna. Setur inn myndir, texta og svo framvegis

  8. Smellir á „NÆST“

  9. Skoðar próförk og smellir á „Setja í körfu“ https://www.youtube.com/watch?v=0XaXYgWwMxg&list=PLz6AwUIZ0VzpQqfvZQlpaOkGCPEKJ-beE&index=17  

  10. Skráir hástafir KLIPPIM2022 í afsláttarkóða dálkinn.  https://www.youtube.com/watch?v=Owt8wkc1_FU  

  11. Smellir á „leggja fram“

  12. Smellir á „Ljúka við pöntun“

  13. Þú skráir inn Hópkaupsnúmerin í dálkinn: „Ef þú vilt bæta við upplýsingum“ (Pöntuninn fer ekki í vinnslu ef hópkaupsnúmerin eru ekki skráð inn).Video 53 sec https://www.youtube.com/watch?v=Owt8wkc1_FU 

  14. Smellir á „Greiða“

  15. Velur afhendingarkost og samþykkir skilmálana. 

  16. Smellir á „Greiða- áfram“ 

  17. Athuga stöðu pantana á þínu svæði og pöntunarsaga. https://www.youtube.com/watch?v=iiKDv1KxZ2Q&feature=emb_title  

 
 
 
 
 
Ath að 50 cm ramminn er bara til í svörtu og ramminn er að eins þynnri og er álrammi.
 
 
 

 

Samskipti

Samskipti býður upp á fjölþætta prentþjónustu fyrir bæði einstaklinga og fyrirtæki. Auk þess að bjóða upp á alla almenna prentþjónustu fyrir fyrirtæki þá hefur Samskipti verið leiðandi í vinnslu á persónulegu prentverki og gjafavörum fyrir einstaklinga. Hjá Samskiptum er hægt að prenta persónuleg jólakort, dagatöl, myndabækur, bolla, púsluspil og margt fleira. Gefðu persónulegar gjafir. Samskipti hefur einnig mikla reynslu í stórprenti og merkingum. Samskipti prentar á hin ýmsu efni allt frá smæstu myndum til stórra sýningarveggja þar á meðal striga, álplötur og ýmislegt fleira.

Einkunarorð Samskipta eru prentlausnir fyrir skapandi fólk.

Nú aðeins
8.340 kr. 13.900 kr.
Afsláttur
40%
Þú sparar
5.560 kr.
Valmöguleikar
Selt núna
2
Selt áður
4663

Viltu fá áminningu áður en tilboðið rennur út?

Senda mér áminningu

Gildistími

Gildir frá 15. nóvember til 1. desember 2023

Afgreiðslufrestur er 10 dagar

Pantanir sem eiga að vera tilbúnar fyrir jól verða að berast í síðasta lagi 1. desember.

 

Mikilvægar upplýsingar

Afgreiðsla tekur 10 virka daga. Hönnunin fer fram inn á heimasíðu Samskipta, smelltu hér til að skoða.

Ath að 50 cm ramminn er bara til í svörtu og ramminn er að eins þynnri og er álrammi.

Ef þú þarft aðstoð skaltu "senda Samskiptum tölvupóst á samskipti@samskipti.is 

Undir "kennslumyndbönd" í tilboðinu er hægt að sjá hvernig ferlið virkar fyrir sig.


Opnunartími:

Mánudaga - föstudaga milli 9:00 - 17:00

 

Samskipti

Sími: 580 7800

Síðumúli 1

108 Reykjavík

Heimasíða Samskipta 

Staðsetning

 

Stækka kortið 

Fyrirspurn