Rómantískur tveggja rétta kvöldverður fyrir tvo og rauðvínsflaska á Rub23 Reykjavík á aðeins 11.900 kr. (kostar 19.860 kr.). Bjóddu ástinni út og njóttu kvöldsins á frábærum veitingarstað.
Kvöldmatur fyrir tvo og rauðvínsflaska á Rub23 Reykjavík *********************************************
**Maturinn**
- Rjómalöguð sjávarréttasúpa, kókos, limelauf og chilli - Rib eye og mitt eftirlætis rub. Borið fram með kartöflublöndu bóndans, salati og soðsósu.
**Vínið**
Flaska af Canepa Classico "Carmenere rauðvínsflaska":http://www.haugen-gruppen.is/pdf/10493/19950/19963/19535/canepa-classico-carmenere.pdf.aspx

Um Rub23


Rub23 er íslenskur veitingastaður sem notar hráefni frá íslenskum fiskimönnum og bændum. Hugvit frá Asíu og Ameríku. Við sérhæfum okkur í sjávarréttum og erum með fjölbreytt úrval fisktegunda og mikið úrval sushi-rétta í bland við steikur og eftirrétti.


Það er þó eitt sem öðru fremur skapar veitingastaðnum sérstöðu, bæði á íslenskum og alþjóðlegum markaði, en það er fjölbreytt samsetning matseðils með heimatilbúnum kryddblöndum sem viðskiptavinir geta valið. RUB er orðið þekkt heiti yfir kryddblöndur sem eru settar á og/eða nuddað í hráefnið, eins og nafnið bendir til. Þannig geta viðskiptavinir valið sér hráefni, fisk eða kjöt, og valið svo af lista þá kryddblöndu sem þeir vilja prófa.


Rub23 hefur að markmiði að bjóða upp á fjölbreyttan, einfaldan og spennandi valkost fyrir breiðan hóp viðskiptavina. Opið er í hádeginu frá kl. 11:30 til 14:00 alla virka daga og alla daga á kvöldin frá kl. 17:30.

**Rub23** Aðalstræti 2 Reykjavík Sími : 553-5323 Netfang: reykjavik@rub23.is Heimsíða: www.rub23.is
Nú aðeins
11.900 kr. 19.860 kr.
Tilboði lokið
Afsláttur
40%
Þú sparar
7.960 kr.
Seld tilboð núna
116
**Gildistími** /--html
\-- Gildir frá 29. september til 17. desember 2013. /--html
\-- **Mikilvægar upplýsingar** /--html
\-- Tilboðið gildir einungis sunnudaga-miðvikudaga /--html
\-- Gildir aðeins á Rub23 í Reykjavík. /--html
\-- Panta þarf borð í síma 553-5323
Fyrirspurn