Prjónaveski
Falleg og vel skipulögð prjónaveski undir aukahluti sem tengjast prjónamennskunni. Veskið kemur með tvöfaldri opnun og ýmiskonar skipulagsvösum með og án rennilás. Hægt er að geyma heklunálar, prjóna, hringprjóna o.fl.
![]() |
![]() |
2 litir - Grátt / Blómamunstrað
Tvöföld opnun
14x ýmiskonar skipulagsvasar með og án rennilás
Efni: Oxford Pólýester 600D
Stærð: 22x17x4 cm
JK vörur
Það má með sanni segja að JK vörur séu rekin með metnað og ástríðu. Miklum tíma er eytt í að finna réttu vörurnar á rétta verðinu þannig að hægt sé að bjóða viðskiptavinum besta mögulega verðið. Markmið okkar er að vera með vörur sem eru ekki á hverju strái og sumar hverjar jafnvel ekki til hérna heima. Raftækjamarkaðurinn á heimsvísu er stærri en fólk grunar og ótrúlegustu tól og tæki eru fundin upp á degi hverjum.
Við reynum eftir okkar bestu getu að vera með puttann á þeim púlsi dag frá degi og þar af leiðandi bjóða upp á vörur sem tilheyra þekktum vöruflokkum, en eru um leið spennandi og öðruvísi.