Flug til og frá Tenerife 30. september - 4. október
Langar þig í sóla og hita? Smelltu þér til Tenerife!
Afhverju Tenerife?
Tenerife hefur upp á að bjóða allt það sem bestu sólarstaðir státa af. Eyjan er þekkt fyrir einstaka veðursæld, hreinar strendur og fjölbreytta afþreyingu fyrir alla aldurshópa. Golfvellir, skemmtigarðar, svo og áhugaverðir staðir eins og Forestal Park eða Palmentum í Santa Cruz.
Það skemmta sér allir vel á paradísareyjunni Tenerife!
Þegar komið er á áfangastað er hægt að fara frjálslega um eyjuna og með sömu þægindi og alltaf, annað hvort með því að nota almenningssamgöngur, svo sem rútur, leigubíla eða með að leigja bíl hjá einu af fjölmörgum fyrirtækjum sem eru í boði. Í báðum tilvikum verða ökutæki sem um ræðir einnig að vera í samræmi við strangar hreinlætisráðstafanir sem settar voru til að forðast flutning á covid-19.
Flug - dagsetningar - báðar leiðir:
- Útflug
- Brottför 30. september kl. 09:00 frá Keflavík
- Heimflug
- Brottför 4. október kl. 16:20 frá Tenerife TFS
- Innifalið er veski/bakpoki sem kemst undir sæti. Hægt verður að bæta við farangri þegar bókun hefur verið gerð hjá Plúsferðum.

Um Plúsferðir