Mjóddin Snyrtistofa er kósý stofa staðsett inn í Mjóddinni.
Fullkomin gjöf fyrir þann sem þér þykir vænt um. Hægt að fá sem glæsilegt gjafabréf sem er auðvelt að prenta og gefa.
Um tilboðið:
|
Herbal Fótanudd
Fæturnir eru settir í volgt, slakandi með herbal fótasalti. Færðu notalegt með warm handklæði og nudd upp að hnjám með Engiferolíu ásamt heitsteinanuddi. Þjónustan hefur fengið mjög góða með mælingum. Við tökum á móti 4 saman í hóp.
Gjafabréf
Nú er hægt að fá Hópkaupsbréfið sem fallegt gjafabréf og eingöngu merkt fyrirtækinu sem gjafabréfið gildir hjá. Þú getur nálgast gjafabréfið með því að smella á "Fá gjafabréf" inn á þínu svæði. þú getur svo einfallega prentað það út. Enginn biðtími.
Mjóddin Snyrtistofa
Fagmenntaðir snyrtifræðingar