LED gardínu sería (marglita)

LED gardínu sería (marglita)

 

Hérna höfum við LED seríu sérstaklega hannaða fyrir gardínur. Fjarstýring fylgir sem bíður uppá dimmer og aðra fídusa ásamt því að USB snúran fyrir rafmagnið á henni er 3 metrar, þannig að þú ættir ekki að vera í vandamálum með að koma henni að rafmagni. Serían sjálf er svo ekki bundin við nákvæma hæð gardínunnar þar sem auðvelt er að tvöfalda eða bretta uppá seríuna.

 

 

 

2 stærðir: 3ja metra breidd og 2ja metra hæð // 3ja metra breidd og 1 metra hæð

Marglita birta

Fjarstýring fylgir

Dimmer

USB hleðsla

Takki á USB með slökkvara

USB snúrulengd: 3 metrar

Sjálfkrafa slökkvari í boði (tímastillir)

Einnig hægt að nota þær á veggjum, yfir hurðargötum o.fl

ATH hæðin á seríunni er ekki háð hæðinni á gardínum

ATH gardínur fylgja ekki

 

 

JK vörur

Það má með sanni segja að JK vörur séu rekin með metnað og ástríðu. Miklum tíma er eytt í að finna réttu vörurnar á rétta verðinu þannig að hægt sé að bjóða viðskiptavinum besta mögulega verðið. Markmið okkar er að vera með vörur sem eru ekki á hverju strái og sumar hverjar jafnvel ekki til hérna heima. Raftækjamarkaðurinn á heimsvísu er stærri en fólk grunar og ótrúlegustu tól og tæki eru fundin upp á degi hverjum. 

Við reynum eftir okkar bestu getu að vera með puttann á þeim púlsi dag frá degi og þar af leiðandi bjóða upp á vörur sem tilheyra þekktum vöruflokkum, en eru um leið spennandi og öðruvísi.

Nú aðeins
3.290 kr.
Tilboði lokið
Valmöguleikar
Selt núna
7

 
Vefverslun er opin allan sólarhringinn!
 

Mikilvægar upplýsingar

Varan er send á næsta pósthús kaupanda og sendingargjald er 990 kr sem leggst ofan á vöruverð. Ef verslaðar eru fleiri en ein vara frá okkur er aðeins eitt gjald tekið fyrir. Sendingartími er á bilinu 2-4 dagar.

Vinsamlegast beinið fyrirspurnum um vöruna á JK Vörur með því að senda póst á jk@jkvorur.is.

 

JK Vörur

Bæjarlind 1-3

201 Kópavogur

S: 790 5515

 
 
 

Staðsetning

Stækka kort

 

Fyrirspurn