Leiðsögn um Laugarvatnshella. Farið er í ferðalag um 100 ár aftur í tímann.

Leiðsögn um Laugarvatnshella 

Aðeins í sölu í 24 klst! 

 

 


Um ferðina

Farið er í ferðalag um 100 ár aftur í tímann.

Farið er í ferð kl.10:00 og 40 mínútur yfir heila tímann á meðan opið er (11-17).

Ferðin tekur um 25. mínútúr.

Við sýnum hvernig síðustu hellisbúar Íslands bjuggu og segjum sögu þeirra, hvers vegna þau bjuggu þarna, um erfiðleikana og ástina og samband þeirra við huldufólkið. 

 

 

Laugarvatnshellar

Árið 2017 voru Laugarvatnshellar endurgerðir í þeirri mynd sem þeir voru þegar búið var í þeim.

Við bjóðum upp á leiðsagðar ferðir þar sem við sýnum hvernig hellisbúarnir bjuggu og segjum sögu þeirra. fyrir eða eftir ferð er tilvalið að gæða sér á ljúfengu kaffi og kleinu eða hjónabandssælu í litla sæta kaffihúsinu sem er í minni hellinum.


Gildistími


Gildir frá 5 maí.

til 3. ágúst.  2021

Gildir alla daga milli 11:00 - 17:00


Mikilvægar upplýsingar


Bókanir berist í gegnum tölvupóst


Æskilegt er að bóka ferðina með 3-4 daga fyrirvara. 


Laugarvatnshellar


Heimasíða Laugarvatnshella 

The cave people á Fésbók 


info@thecavepeople.is

Sími: 8881922

 

Staðsetning

 

Stækka kortið 

Nú aðeins
990 kr. 2.100 kr.
Tilboði lokið
Afsláttur
53%
Þú sparar
1.110 kr.
Seld tilboð núna
346
Tilboð seld áður
174


Gildistími


Gildir frá 5 maí.

til 3. ágúst.  2021

Gildir alla daga milli 11:00 - 17:00


Mikilvægar upplýsingar


Bókanir berist í gegnum tölvupóst


Æskilegt er að bóka ferðina með 3-4 daga fyrirvara. 


Laugarvatnshellar


Heimasíða Laugarvatnshella 

The cave people á Fésbók 


info@thecavepeople.is

Sími: 8881922

 

Staðsetning

 

Stækka kortið 

Fyrirspurn