Kristal háreyðir (ný og endurbætt útgáfa)

Kristal háreyðir 

 

Kristal háreyðirin hefur vakið vinsældir um allan heim síðan hann kom almennilega á markaðinn í kringum 2020. Við vorum fyrsti söluaðilinn hérna heima til að koma honum á markaðinn áður en hver verslunin á fætur annari fylgdi í kjölfarið. Núna hefur komið ný og endurbætt útgáfa og að sjálfsögðu erum við fyrst til að kynna hana fyrir ykkur.

Nano gler massinn hefur verið hannaður á þann hátt að bitið er sterkara og áhrifameira en fyrri útgáfa en samt sem áður sársaukalaust í notkun og veldur ekki ertingu eða roða. Það sést auðsjáanlega hvernig glermassa yfirborðinu hefur verið breytt til hins betra og eins og við höfum áður sagt - þá þarf ekki að fara í mikla rannsóknarvinnu til að komast að því að kristal háreyðirinn hefur verið að hjálpa fólki útum allan heim að takast á við hárvandamál sín og fær frábæra dóma hjá notendum.

 

 

Byltingarkennd tækni og vistfræðileg hönnun Kristal háreyðarans tryggja að þú getir tekist á við loðnustu vandamálasvæðin þín og fengið þá sléttu húð sem þú átt skilið

 

3 litir - Svartur / Fjólublár / Bleikur

Skilur eftir sig mjúka húð eftir notkun

Fjarlægir hár áhrifaríkt og sársaukalaust

Endingartími er ca 1-2 ár (fer eftir notkun)

Auðvelt að ferðast með hvert sem er

Notkun: Notaðu með vægum þrýsting og nuddaðu hringlaga

Má nota á raka húð og má bleyta í glermassanum fyrir notkun

Stærð: 10.5x6x3.5 cm

Efni: Nano gler / ABS

ATH ekki nudda fast / ekki nudda upp og niður / ekki nudda of lengi eða fast á sama stað því þá geta komið ertingarblettir

Eiginleikar

Sársaukalaust

Minni húðerting

Endurnýtanlegt

Engin kemísk efni

Kemur í veg fyrir inngróin hár

Skaðlaust fyrir húð

Fullkomin forvinna fyrir krem eða áburði

 

JK vörur

Það má með sanni segja að JK vörur séu rekin með metnað og ástríðu. Miklum tíma er eytt í að finna réttu vörurnar á rétta verðinu þannig að hægt sé að bjóða viðskiptavinum besta mögulega verðið. Markmið okkar er að vera með vörur sem eru ekki á hverju strái og sumar hverjar jafnvel ekki til hérna heima. Raftækjamarkaðurinn á heimsvísu er stærri en fólk grunar og ótrúlegustu tól og tæki eru fundin upp á degi hverjum. 

Við reynum eftir okkar bestu getu að vera með puttann á þeim púlsi dag frá degi og þar af leiðandi bjóða upp á vörur sem tilheyra þekktum vöruflokkum, en eru um leið spennandi og öðruvísi.

Nú aðeins
2.890 kr.
Tilboði lokið
Valmöguleikar
Selt núna
24

 
Vefverslun er opin allan sólarhringinn!
 

Mikilvægar upplýsingar

Varan er send á næsta pósthús kaupanda og sendingargjald er 990 kr sem leggst ofan á vöruverð. Ef verslaðar eru fleiri en ein vara frá okkur er aðeins eitt gjald tekið fyrir. Sendingartími er á bilinu 2-4 dagar.

Vinsamlegast beinið fyrirspurnum um vöruna á JK Vörur með því að senda póst á jk@jkvorur.is.

 

JK Vörur

Bæjarlind 1-3

201 Kópavogur

S: 790 5515

 
 
 

Staðsetning

Stækka kort

 

Fyrirspurn