Kortaveski með smellu og Rfid kortavörn
Kortaveskin okkar hafa slegið í gegn um langa tíð. Þau hafa margsannað sig bæði hjá okkur og viðskiptavinum að hér er um gæðavöru að ræða. Þau koma í 4 litum og eru einlita og stílhrein. Álboxið tekur allt að 6 kort og er það með Rfid kortavörn sem gerir þeim það kleift að verjast gegn afritun sem er orðið mjög þekkt t.d á alþjóðaflugvöllum og víðs vegar útí heim. Með einni rauf smellast kortin upp, fljótlegt og þæginlegt. Einnig eru 2 önnur kortahólf og svo rauf fyrir peningaseðla.
![]() |
![]() |
![]() |
![]() |
Þú færð þau hjá okkur á einstaklega hagstæðu verði!
4 litir - Svart / Blátt / Dökkbrúnt / Vínrautt
Rfid kortavörn
Koma með smellu þannig þau lokast tryggilega
Álbox fyrir allt að 6 kort
Seðlahólf og 2 önnur kortahólf
Með einum smelli spennast kortin upp - fljótlegt og þægilegt
Þæginleg stærð sem fer lítið fyrir - hefðbundin kortaveskja stærð - 10x6.5 cm
Efni: PU leður
![]() |
![]() |
JK vörur
Það má með sanni segja að JK vörur séu rekin með metnað og ástríðu. Miklum tíma er eytt í að finna réttu vörurnar á rétta verðinu þannig að hægt sé að bjóða viðskiptavinum besta mögulega verðið. Markmið okkar er að vera með vörur sem eru ekki á hverju strái og sumar hverjar jafnvel ekki til hérna heima. Raftækjamarkaðurinn á heimsvísu er stærri en fólk grunar og ótrúlegustu tól og tæki eru fundin upp á degi hverjum.
Við reynum eftir okkar bestu getu að vera með puttann á þeim púlsi dag frá degi og þar af leiðandi bjóða upp á vörur sem tilheyra þekktum vöruflokkum, en eru um leið spennandi og öðruvísi.