Róbinson Krúsó ferð hjá Kayakferðum.

Um tilboðið
- Gjafabréfið gildir frá 1. maí til 31. ágúst 2024
-
1-2 klukkustunda ferð án leiðsagnar.
-
Ferðast er á kajak um breiðu vatnasvæðin vestan Stokkseyrar.
-
Svæðið samanstendur af litlum og stórum tjörnum sem tengjast með þröngum skurðum.
-
Skemmtileg afþreying fyrir pör, fjölskyldur og einstaklinga.
-
Einstaklingar kanna völundarhús fenjanna upp á eigin spýtur.
-
Innifalið er:
-
Kajak
-
Hlífðarfatnaður (kayakbuxur, jakki, skór)
-
Björgunarvesti
-
Árar
-
Aðgangur í sundlaugina á Stokkseyri á opnunartíma
-
-
Brottför kl 09-17 frá 1.maí-31.ágúst
-
Aldurstakmark 6 ára.
-
Aðeins fimm gjafabréf á mann í boði
-
Aðeins 50 tilboð í boði


Gjafabréf
Nú er hægt að fá Hópkaupsbréfið sem fallegt gjafabréf og eingöngu merkt fyrirtækinu sem gjafabréfið gildir hjá. Þú getur nálgast gjafabréfið með því að smella á "Fá gjafabréf" inn á þínu svæði. þú getur svo einfallega prentað það út. Enginn biðtími.
Kayakferðir
Kayakferðir bjóða upp á nýja leið til að kanna náttúruna og hafa verið starfandi síðan 1995. Að vera á kayak á Íslandi er reynsla sem gleymist seint. Umhverfið er fallegt og er þekkt fyrir gríðarlegan fjölda fugla og plantna. Í samvinnu við Fuglavernd Íslands og Náttúrufræðistofnun Íslands hafa Kayakferðir séð til þess að þessi leið náttúruskoðunar styggi ekki á tilvist dýra og plantna á svæðinu
Kayakferðir sjá vel um viðskiptavini sína og er þeim umhugað um öryggi viðskiptavina sinna. Eingöngu er notast við svokallaða „sit-on-top“ kayaka sem er öruggasti kayak sem völ er á.
Kayak floti Kayakferða getur tekið allt að 50 manns í eina ferð. Boðið er upp á ýmsa möguleika í ferðir fyrir hópa, fjölskyldur og einstaklinga.
