Flott og þægileg vegabréfs veski. Geymdu kortin, vegabréfið og peningana á sama stað þegar þú ferðast.

 

Vegabréfaveski

 

Það er viss öryggistilfinning að vera með mikilvægustu hlutina á einum stað þegar maður ferðast. Þetta fallega veski er unnið úr PU leðri og er með mjúkri áferð. Þú getur geymt allt sem skiptir þig helstu máli þegar ferðast er á milli landa eins og vegabréfið, peningana og bankakortin. Bónusinn við þetta vegabréfs veski umfram önnur er að það er Rfid afruglari sem þýðir að ómögulegt er að skanna kortin þín og stela þannig upplýsingum af kortinu en það virðist hafa færst mikið í vöxt bæði á flugvöllum um víðan heim og öðrum almenningstöðum. 

 

 

Um vöruna:

  • 3 litir / Grátt / Brúnt / Ljósbleikt

  • Rfid afruglari (vörn gegn afritun korta)

  • Stærð: 15x11 cm

  • Efni: PU leður

  • Hægt að geyma vegabréf, 4 kortavasar, 2 símakorta vasar, hólf fyrir peninga, flugmiða o.fl

 

 

 

 

Þrír litir í boði

 

 

JK vörur

Það má með sanni segja að JK vörur séu rekin með metnað og ástríðu. Miklum tíma er eytt í að finna réttu vörurnar á rétta verðinu þannig að hægt sé að bjóða viðskiptavinum besta mögulega verðið. Markmið okkar er að vera með vörur sem eru ekki á hverju strái og sumar hverjar jafnvel ekki til hérna heima. Raftækjamarkaðurinn á heimsvísu er stærri en fólk grunar og ótrúlegustu tól og tæki eru fundin upp á degi hverjum. 

Við reynum eftir okkar bestu getu að vera með puttann á þeim púlsi dag frá degi og þar af leiðandi bjóða upp á vörur sem tilheyra þekktum vöruflokkum, en eru um leið spennandi og öðruvísi.

Nú aðeins
3.890 kr.
Tilboði lokið
Selt núna
12
Selt áður
744

 
Vefverslun er opin allan sólarhringinn!
 

Mikilvægar upplýsingar

Varan er send á næsta pósthús kaupanda og sendingargjald er 990 kr sem leggst ofan á vöruverð. Ef verslaðar eru fleiri en ein vara frá okkur er aðeins eitt gjald tekið fyrir. Sendingartími er á bilinu 2-4 dagar.

Vinsamlegast beinið fyrirspurnum um vöruna á JK Vörur með því að senda póst á jk@jkvorur.is.

 

JK Vörur

Hraunbær 102b

110 Reykjavík

S: 790 5515

 
 
 

Staðsetning

Stækka kort

 

Fyrirspurn