Komdu skipulagi á skósvæðin heima með þessum sniðuga skó skipuleggjara.

 

Er ekki komin tími til að koma skipulagi á skósvæðin heima hjá þér?

 

Hversu margir ætli séu að glíma við fulla forstofu að skóm eftir fjölskylduna. Hérna höfum við stórsniðuga lausn við því að koma skipulagi á skósvæðið þitt og/eða þinna.

 

 

 

 

Þessi skipuleggjari er með 24 hólfum og kemst fyrir á hvaða skáphurð eða innihurð sem er, hvort sem þú vilt hafa hann inn í skáp, utan á hurð, á slá eða einfaldlega á veggnum.

 

 

 

 

 

Vörulýsing:

  • Stærð 163x48 cm

  • Stærð á vösum: 21x11 cm

  • x4 hurðarkrókar fylgja sem festast efst á skipuleggjarann

  • x24 vasar

  • Efni:  Fjölvínýlklóríð PVC plast

  • Um efnið: Fjölvínýlklóríð eða PVC-plastefni er sterkt plastefni úr vínýlklóríði sem notað er í margs konar vörur svo sem leikföng, regnföt, stígvél, frárennslisrör og ýmsa kapla. Það er þriðja mest framleidda plastefni í heiminum á eftir fjöletýlen og fjölprópýlen.

 

 

 

 

 

Hægt að hengja upp á allar hurðir eða skáphurðir, framhlið eða afturhlið

Einnig hægt að hengja upp á slám í fataskápum eða einfaldlega upp á vegg 

 

 

 

 

 

 

JK vörur

Það má með sanni segja að JK vörur séu rekin með metnað og ástríðu. Miklum tíma er eytt í að finna réttu vörurnar á rétta verðinu þannig að hægt sé að bjóða viðskiptavinum besta mögulega verðið. Markmið okkar er að vera með vörur sem eru ekki á hverju strái og sumar hverjar jafnvel ekki til hérna heima. Raftækjamarkaðurinn á heimsvísu er stærri en fólk grunar og ótrúlegustu tól og tæki eru fundin upp á degi hverjum. 

Við reynum eftir okkar bestu getu að vera með puttann á þeim púlsi dag frá degi og þar af leiðandi bjóða upp á vörur sem tilheyra þekktum vöruflokkum, en eru um leið spennandi og öðruvísi.

 

 

 

 

 

 

Nú aðeins
4.990 kr.
Tilboði lokið
Seld tilboð núna
5
 
 
 
 
Vefverslun er opin allan sólarhringinn!
 

Mikilvægar upplýsingar

Einungis er hægt að fá vöruna senda á næsta pósthús viðskiptavinar gegn 990 kr. sendingargjaldi.

Búsat má við vörunni 3-4 dögum eftir kaup.

Fyrirspurn