Símastandur í bíl með 360 gráðu snúning.

 

Símastandur

 

Það virðist vera happdrætti hvort símastandur fyrir bíla virkar í nokkrar vikur eða mánuði. Þeir eiga það til að vera ekki með nógu sterkar festingar eða hreinlega tolla ekki í bílnum sama hvert hann fer. Þessi sker sig úr hvað það varðar. Þú getur fest hann m.a í efri kantinn á mælaborðinu, sólskyggnið eða jafnvel baksýnisspegilinn með gríðarsterkri festingu með gúmmígripi sem losnar ekki svo auðveldlega. Þaðan af er svo hægt að snúa honum í 360 gráðu hring sem gerir þér kleift að hafa hann láréttan, lóðréttan eða á þann hátt sem þú kýst og alltaf miðandi á þig. (Skoðaðu myndbandið) 

 

 

Vantar þér tryggan símahaldara í bílinn sem svíkur þig ekki? Þú ert að horfa á hann!

 

 

 

 

 

JK vörur

Það má með sanni segja að JK vörur séu rekin með metnað og ástríðu. Miklum tíma er eytt í að finna réttu vörurnar á rétta verðinu þannig að hægt sé að bjóða viðskiptavinum besta mögulega verðið. Markmið okkar er að vera með vörur sem eru ekki á hverju strái og sumar hverjar jafnvel ekki til hérna heima. Raftækjamarkaðurinn á heimsvísu er stærri en fólk grunar og ótrúlegustu tól og tæki eru fundin upp á degi hverjum. 

Við reynum eftir okkar bestu getu að vera með puttann á þeim púlsi dag frá degi og þar af leiðandi bjóða upp á vörur sem tilheyra þekktum vöruflokkum, en eru um leið spennandi og öðruvísi.

 

 

 

 

 

 

Nú aðeins
3.590 kr.
Tilboði lokið
Seld tilboð núna
7
Tilboð seld áður
20
 
 
 
 
Vefverslun er opin allan sólarhringinn!
 

Mikilvægar upplýsingar

Varan verður send á næsta pósthús kaupanda..

Sendingargjald er 990 kr. og leggst ofan á verð vörunnar.

Búast má við vörunni 4-5 virkum dögum eftir kaup. Það er farið daglega upp á pósthús með pakka.

 

Sé um séróskir að ræða varðandi sendingar þá biðjum við viðskiptavini að skrifa þær í athugasemd og við mætum þeim eftir bestu getu.

Fyrirspurn