Símahleðslustandur f/ farartæki

Símahleðslustandur f/ farartæki

 

Símahleðslustandur sem býr yfir öllum þeim eiginleikum sem við viljum hafa í slíku tæki. Festingin kemur með nýrri tækni sem gefur standinum algjöran stöðugleika. Stillanlegri klemmu sem fer bakvið miðstöðina og er svo hert með snúning þannig festingin sé trygg. Einnig fylgir með standur með límfestingu til að setja á mælaborðið.

 

 

 

 

Skynjarinn er svo snertistjórnun og er að finna undir símastandinum þannig að í hvert skipti sem þú vilt að hann taki símanum þínum opnum örmum er nóg að setja puttann á hann svo hann opnist. Hann bíður svo uppá allt að 15w þráðlausa hraðhleðslu handa öllum þeim símum sem bjóða uppá QI þráðlausan búnað, sem eru allir helstu símar seinustu ára.

 

 

 

 

 

 

 

 

Vörulýsing:

1 litur - Svartur Allt að 15w hraðhleðsla - hleður í gegnum flest símahulstur

 

Sjálfvirk opnun með snertistjórnun

 

Öflug stillanleg klemma með snúningsherslu

 

Standur með límfestingu fylgir Hitavörn / Ofhleðsluvörn / Skammhlaupavörn

 

Hleður alla síma með QI þráðlausan búnað

 

Input voltage: 5V/2A 9V/1.67A 12V/1.67A

 

Efni: ABS / PC / Sílikon / Áll

 

Stærð: 12x7.6 cm

 

 

 

 

 

JK vörur

Það má með sanni segja að JK vörur séu rekin með metnað og ástríðu. Miklum tíma er eytt í að finna réttu vörurnar á rétta verðinu þannig að hægt sé að bjóða viðskiptavinum besta mögulega verðið. Markmið okkar er að vera með vörur sem eru ekki á hverju strái og sumar hverjar jafnvel ekki til hérna heima. Raftækjamarkaðurinn á heimsvísu er stærri en fólk grunar og ótrúlegustu tól og tæki eru fundin upp á degi hverjum. 

Við reynum eftir okkar bestu getu að vera með puttann á þeim púlsi dag frá degi og þar af leiðandi bjóða upp á vörur sem tilheyra þekktum vöruflokkum, en eru um leið spennandi og öðruvísi.

Nú aðeins
4.890 kr.
Tilboði lokið
Selt núna
2
Selt áður
8

 
Vefverslun er opin allan sólarhringinn!
Verslun okkar er staðsett í Bæjarlind 1-3, 201 Kópavogi. Opnunartímar er eftirfarandi: Mánudaga - föstudaga kl 11:00 - 17:00. Laugardaga kl 12:00 - 15:00.
 

Mikilvægar upplýsingar

Varan er send á næsta pósthús kaupanda og sendingargjald er 990 kr sem leggst ofan á vöruverð. Ef verslaðar eru fleiri en ein vara frá okkur er aðeins eitt gjald tekið fyrir. Sendingartími er á bilinu 2-4 dagar.

Vinsamlegast beinið fyrirspurnum um vöruna á JK Vörur með því að senda póst á jk@jkvorur.is.

 

JK Vörur

Bæjarlind 1-3

201 Kópavogur

S: 790 5515

 
 
 

Staðsetning

Stækka kort

 

Fyrirspurn