Nýjung inná heimili sem geta komið að góðum notum við ýmiskonar þrif.

2 in 1 Sanga moppa

Sanga moppuna er hægt að nota sem sköfu á gler, gólf og aðra eins fleti. Þú getur auðveldlega stytt hana og notað sem rúðusköfu eða til að þrífa sturtugler t.d.

Einnig er hún mjög hentugur sem skúringamoppa á flísar og ekkert síðri þegar helluborð eru þrifin eða hreinlega bara venjuleg eldhúsborð. 

 

 

 

Skoðaðu myndbandið með því að smella hjér!

 

Upplýsingar:

  • Stækkanlegir armar

  • Hentugt á flísar, gler, gólf, borð o.fl.

  • Auðvelt að þrífa eftir notkun

  • Stærð: prik 99 cm lengd / skafa 24 cm breidd

  • Efni: ryðfrítt stál / plast / gúmm

 

 

 

JK vörur

Það má með sanni segja að JK vörur séu rekin með metnað og ástríðu. Miklum tíma er eytt í að finna réttu vörurnar á rétta verðinu þannig að hægt sé að bjóða viðskiptavinum besta mögulega verðið. Markmið okkar er að vera með vörur sem eru ekki á hverju strái og sumar hverjar jafnvel ekki til hérna heima. Raftækjamarkaðurinn á heimsvísu er stærri en fólk grunar og ótrúlegustu tól og tæki eru fundin upp á degi hverjum. 

Við reynum eftir okkar bestu getu að vera með puttann á þeim púlsi dag frá degi og þar af leiðandi bjóða upp á vörur sem tilheyra þekktum vöruflokkum, en eru um leið spennandi og öðruvísi.

 

Nú aðeins
4.890 kr.
Tilboði lokið
Selt núna
21
 
 
 
 
Vefverslun er opin allan sólarhringinn!
 

Mikilvægar upplýsingar

Varan er heimsend á höfuðborgarsvæðinu og tekur ca 2-3 daga að berast kaupenda. A önnur svæði landsins er hún send á næsta pósthús kaupenda og tekur 3-4 daga að berast. Sendingargjald er 990 kr og leggst ofan á vöruverðið.

Fyrirspurn