Niðurfallslok úr sílikon

Sílikon lok fyrir þá sem vilja fanga hárin, matarleifarnar og önnur óhreinindi og um leið halda lögnunum og niðurfallinu frá því að stíflast.

 

 

 

 

 

  • 3 litir - svart / hvítt / blátt

  • Hannað til að grípa og festa í sig hár, matvæli og annað slíkt

  • Hentugt í öll niðurföll - eldhús, sturtu, bað, þvottahús o.fl

  • Sterkar sogskálar sem líma sig við allt yfirborð sem er með niðurföll innan heimilis

  • Stærð: 130x130 mm

 

 

 

JK vörur

Það má með sanni segja að JK vörur séu rekin með metnað og ástríðu. Miklum tíma er eytt í að finna réttu vörurnar á rétta verðinu þannig að hægt sé að bjóða viðskiptavinum besta mögulega verðið. Markmið okkar er að vera með vörur sem eru ekki á hverju strái og sumar hverjar jafnvel ekki til hérna heima. Raftækjamarkaðurinn á heimsvísu er stærri en fólk grunar og ótrúlegustu tól og tæki eru fundin upp á degi hverjum. 

Við reynum eftir okkar bestu getu að vera með puttann á þeim púlsi dag frá degi og þar af leiðandi bjóða upp á vörur sem tilheyra þekktum vöruflokkum, en eru um leið spennandi og öðruvísi.

 

 

 

 

 

 

Nú aðeins
1.990 kr.
Tilboði lokið
Valmöguleikar
Selt núna
33
Selt áður
11
 
 
 
 
Vefverslun er opin allan sólarhringinn!
 

Mikilvægar upplýsingar

Varan er send á næsta pósthús kaupanda og sendingargjald er 990 kr sem leggst ofan á vöruverð. Ef verslaðar eru fleiri en ein vara frá okkur er aðeins eitt gjald tekið fyrir. Sendingartími er á bilinu 2-4 dagar.

Fyrirspurn