Mulberry silki svefngríma

 

Silkimjúk svefngríma sem fer betur með húðina og lætur þér einfaldlega líða vel að bera hana.

Það er ekki að ástæðulausu sem Mulberry silki er talin vera ein dýrasta og mesta lúxus klæðning sem fyrirfinnst. 


Mulberry silki efnið er einstaklega mjúkt og þekkt fyrir að vera 100% náttúrulegt. Það inniheldur einnig náttúrulegt prótein sem kallast Sericin sem dregur úr líkum á ofnæmisviðbrögðum. Efnið sjálft er svo hvað þekktast fyrir að vera hollt og gott fyrir húð og hár.

 

 

 

 

 



6 litir - Hvít / Svört / Bronslituð / Rósargullituð / Ljósbleik / Celaton grænn

Universal stærð með teygjanlegu bandi

Grímurnar eru unnar úr 100% hágæða Mulberry silki 

Einangrað - lýsist ekki í gegnum

19 momme silki

Gott fyrir húð og hár

ATH til að viðhalda gæðum í Mulberry silki má alls ekki setja í þurrkara, ekki þvo á heitara en 30 gráðum og notast við stillingu fyrir viðkvæman þvott eða sérsniðna stillingu fyrir silki.

 

 

 

JK vörur

Það má með sanni segja að JK vörur séu rekin með metnað og ástríðu. Miklum tíma er eytt í að finna réttu vörurnar á rétta verðinu þannig að hægt sé að bjóða viðskiptavinum besta mögulega verðið. Markmið okkar er að vera með vörur sem eru ekki á hverju strái og sumar hverjar jafnvel ekki til hérna heima. Raftækjamarkaðurinn á heimsvísu er stærri en fólk grunar og ótrúlegustu tól og tæki eru fundin upp á degi hverjum. 

Við reynum eftir okkar bestu getu að vera með puttann á þeim púlsi dag frá degi og þar af leiðandi bjóða upp á vörur sem tilheyra þekktum vöruflokkum, en eru um leið spennandi og öðruvísi.

Nú aðeins
2.890 kr.
Tilboði lokið
Valmöguleikar
Selt núna
11
Selt áður
7

 
Vefverslun er opin allan sólarhringinn!
 
Verslun okkar er staðsett í Bæjarlind 1-3, 201 Kópavogi. Opnunartímar er eftirfarandi: Mánudaga - föstudaga kl 11:00 - 17:00. Laugardaga kl 12:00 - 15:00.
 

Mikilvægar upplýsingar

Varan er send á næsta pósthús kaupanda og sendingargjald er 990 kr sem leggst ofan á vöruverð. Ef verslaðar eru fleiri en ein vara frá okkur er aðeins eitt gjald tekið fyrir.

 

Sendingartími er á bilinu 2-4 dagar.

 

Vinsamlegast beinið fyrirspurnum um vöruna á JK Vörur með því að senda póst á jk@jkvorur.is.

 

JK Vörur

Bæjarlind 1-3

201 Kópavogur

S: 790 5515

 
 
 

Staðsetning

Stækka kort

 

Fyrirspurn