Motta fyrir ýmsa hluti á mælaborðið í bílnum

Mælaborðsmotta

Það líkar ekki öllum við símastanda í bíl. Margir þeirra haldast ekki lengi uppi án þess að hrynja hvar sem þeir virðast vera festir upp og svo er það bara ekki hentug lausn fyrir alla. Þið getið treyst því að þessi motta helst traust á mælaborðinu án þess að hún haggist sé um hefðbundið yfirborð að ræða sem oftast nær er úr harðplasti. Það er lítill símastandur á henni og nokkur aðskilin hólf sem hægt er að geyma veski, tóbak, síma eða aðra smáhluti.

 

 

 

 

 

Upplýsingar:

  • Traust og örugg festing

  • Símastandur ásamt 6 aðskilnum hólfum í mismunandi stærðum

  • Hentugt fyrir allar tegundir mælaborða

  • Stærð: 25x18 cm

  • Efni: PVC 

 

 

JK vörur

Það má með sanni segja að JK vörur séu rekin með metnað og ástríðu. Miklum tíma er eytt í að finna réttu vörurnar á rétta verðinu þannig að hægt sé að bjóða viðskiptavinum besta mögulega verðið. Markmið okkar er að vera með vörur sem eru ekki á hverju strái og sumar hverjar jafnvel ekki til hérna heima. Raftækjamarkaðurinn á heimsvísu er stærri en fólk grunar og ótrúlegustu tól og tæki eru fundin upp á degi hverjum. 

Við reynum eftir okkar bestu getu að vera með puttann á þeim púlsi dag frá degi og þar af leiðandi bjóða upp á vörur sem tilheyra þekktum vöruflokkum, en eru um leið spennandi og öðruvísi.

 

 

 

 

 

 

Nú aðeins
2.990 kr.
Tilboði lokið
Selt núna
9
Selt áður
15
 
 
 
 
Vefverslun er opin allan sólarhringinn!
 

Mikilvægar upplýsingar

Varan er send á næsta pósthús kaupanda. Hún tekur að meðaltali 2-4 daga að verða tilbúin til afhendingar og kaupandi fær þá sms. Sendingargjald er 990 kr og leggst ofan á verð vöru.

 

Fyrirspurn