Lóhreinsitæki fyrir föt, húsgögn með klæðningu, rúm o.fl. með þrem sérsniðnum stillingum.

Lóhreinsitæki

 

Flest okkar þekkja til límrúllunar sem maður getur rúllað yfir fötin til að ná ló, ryki og óhreinindum af fötunum okkar. Þessi græja vinnur á því nema bara með rafknúinni hjálp og á töluvert fljótari og þæginlegri máta. Hægt er að nota hana á föt, húsgögn með klæðningu, rúm o.fl. Hún kemur með þrem sérsniðnum hækkunum til að henta þinni þörf hverju sinni og öflugum mótor.

 

 

 

Upplýsingar:

  • 1 litur - hvítur

  • Hægt að nota á fatnað, rúm, húsgögn með klæðningu o.fl

  • 3 sérsniðnar stillingar fyrir hækkun hnífsblaða

  • Gengur fyrir 2x AA batteríum (fylgja ekki)

  • Efni: Plast og ryðfrítt stál

  • Stærð: 16x8.5x6 cm

  • Vinsamlegast lesið leiðbeiningar áður en tækið er notað

 

 

 

 

 

JK vörur

Það má með sanni segja að JK vörur séu rekin með metnað og ástríðu. Miklum tíma er eytt í að finna réttu vörurnar á rétta verðinu þannig að hægt sé að bjóða viðskiptavinum besta mögulega verðið. Markmið okkar er að vera með vörur sem eru ekki á hverju strái og sumar hverjar jafnvel ekki til hérna heima. Raftækjamarkaðurinn á heimsvísu er stærri en fólk grunar og ótrúlegustu tól og tæki eru fundin upp á degi hverjum. 

Við reynum eftir okkar bestu getu að vera með puttann á þeim púlsi dag frá degi og þar af leiðandi bjóða upp á vörur sem tilheyra þekktum vöruflokkum, en eru um leið spennandi og öðruvísi.

 

Nú aðeins
2.990 kr.
Tilboði lokið
Selt núna
6
Selt áður
65
 
 
 
 
Vefverslun er opin allan sólarhringinn!
 

Mikilvægar upplýsingar

Varan er send á næsta pósthús kaupanda og sendingargjald er 990 kr sem leggst ofan á vöruverð. Ef verslaðar eru fleiri en ein vara frá okkur er aðeins eitt gjald tekið fyrir. Sendingartími er á bilinu 2-4 dagar.

Vinsamlegast beinið fyrirspurnum um vöruna á JK Vörur með því að senda póst á jk@jkvorur.is.

 

JK Vörur

S: 792 5515

 
 
Fyrirspurn