Kristal háreyðingarskrúbbur

Ef þú ert þreytt/ur á að raka þig, notast við sársaukafullar vaxmeðferðir eða dýrar og langdregnar lazer aðgerðir þá er kristal háreyðingarskrúbburinn okkar fyrir þig!

 

Þú þarft ekki að fara í mikla rannsóknarvinnu til að komast að því til að komast að því að þetta framtíðartól er að gera kraftaverk í lífi fólks og fær einstaklega góða dóma hjá notendum um allan heim. Byltingarkennd tækni og vistfræðileg hönnun Kristal háreyðarans tryggja að þú getir tekist á við loðnustu vandamálasvæðin þín og fengið þá sléttu húð sem þú átt skilið. 

 

Upplýsingar um vöru:

 

Fjarlægir hár áhrifaríkt og sársaukalaust ásamt dauðu skinni 

Endingartími er ca 2-3 ár (fer eftir notkun)

Auðvelt að ferðast með hvert sem er

Hannað til að gera húðina silkimjúka eftir notkun

Notkun: Notaðu með vægum þrýsting og nuddaðu hringlaga

Stærð: 10.5x6x3.5 cm

Efni: nano gler og ABS plast

ATH ekki nudda fast né upp og niður

 

 

 

Eiginleikar:

 

Sársaukalaust

 

Minni húðerting

 

Endurnýtanlegt

 

Engin kemísk efni

 

Kemur í veg fyrir inngróin hár

 

Skaðlaust fyrir húð

 

Fullkomin forvinna fyrir krem eða áburði

 

 

 

 

 

 

 

 

JK vörur

Það má með sanni segja að JK vörur séu rekin með metnað og ástríðu. Miklum tíma er eytt í að finna réttu vörurnar á rétta verðinu þannig að hægt sé að bjóða viðskiptavinum besta mögulega verðið. Markmið okkar er að vera með vörur sem eru ekki á hverju strái og sumar hverjar jafnvel ekki til hérna heima. Raftækjamarkaðurinn á heimsvísu er stærri en fólk grunar og ótrúlegustu tól og tæki eru fundin upp á degi hverjum. 

Við reynum eftir okkar bestu getu að vera með puttann á þeim púlsi dag frá degi og þar af leiðandi bjóða upp á vörur sem tilheyra þekktum vöruflokkum, en eru um leið spennandi og öðruvísi.

 

 

Nú aðeins
3.990 kr.
Tilboði lokið
Valmöguleikar
Selt núna
96
Selt áður
272
 
 
 
 
Vefverslun er opin allan sólarhringinn!

Mikilvægar upplýsingar:

Hægt er að nálgast pöntun í verslun okkar gegn framvísun hópkaupsbréfs. Við erum staðsett í Hraunbæ 102b, bakvið Orkuna. Vinsamlegast hafið hópkaupsnúmer tilbúið þegar komið er að kassanum.

Ef ekki er valið að sækja og greitt undir sendingarkostnað mun pöntun vera heimsend á höfuðborgarsvæðinu en póstsend utan höfuðborgarsvæðis gegn 990 kr sendingargjaldi sem leggst ofan á vöruverð. Póst og heimsending getur tekið allt að 2-3 virka daga.

Opið alla virka daga frá 12:00 -17:00 og laugardaga frá 12:00 -15:00. 

Fyrirspurn