Raka- og ilmolíulampi með gerviloga

Raka- og ilmolíulampi

 

Rakatæki hafa færst í vöxt hérna heima og ætlum við að segja ykkur í stuttu máli afhverju. Þau bæta raka við loftið til að koma í veg fyrir þurrk sem getur valdið ertingu víða í líkamanum. Rakatæki geta verið sérstaklega áhrifarík við meðhöndlun á þurrki í húð, nefi, hálsi og vörum. Þeir geta einnig létt á einkennum af völdum flensu eða kvefi. Sömuleiðis geta þau bætt svefn og hafa ótal rannsóknir sýnt framm á hversu áhrifarík þau geta verið í lífi fólks.

Einnig er hægt að setja nokkra dropa af ilmolíudropum ofan og fá góða og nærandi lykt um heimilið.

 

 

Þetta tæki er sérstakt af því leitinu til að það kemur fallegur og raunsær gervilogi sem þá annaðhvort skilar ilm út í loftið útfrá ilmolíudropum eða bætir rakann í loftinu.

 

 

Um rakatækin:

  • 2 litir: Svart / Hvítt

  • Hentugt undir ilmolíur

  • 2.4 ultrasonic tíðni

  • Vatnsmæling/vörn

  • LED lýsing - stillanlegt birtustig

  • Tímalæsing

  • Falleg og nútímaleg hönnun með notalegu yfirbragði

  • Öflugt og hljóðlaust

  • Stærð: 17x7.5x10 cm 

  • Gengur fyrir rafmagni

 

 

 

JK vörur

Það má með sanni segja að JK vörur séu rekin með metnað og ástríðu. Miklum tíma er eytt í að finna réttu vörurnar á rétta verðinu þannig að hægt sé að bjóða viðskiptavinum besta mögulega verðið. Markmið okkar er að vera með vörur sem eru ekki á hverju strái og sumar hverjar jafnvel ekki til hérna heima. Raftækjamarkaðurinn á heimsvísu er stærri en fólk grunar og ótrúlegustu tól og tæki eru fundin upp á degi hverjum. 

Við reynum eftir okkar bestu getu að vera með puttann á þeim púlsi dag frá degi og þar af leiðandi bjóða upp á vörur sem tilheyra þekktum vöruflokkum, en eru um leið spennandi og öðruvísi.

 

 

Nú aðeins
5.990 kr.
Tilboði lokið
Valmöguleikar
Selt núna
20
Selt áður
260
 
 
 
 
Vefverslun er opin allan sólarhringinn!
 

Mikilvægar upplýsingar

Varan er send á næsta pósthús kaupanda og sendingargjald er 990 kr sem leggst ofan á vöruverð. Ef verslaðar eru fleiri en ein vara frá okkur er aðeins eitt gjald tekið fyrir. Sendingartími er á bilinu 2-4 dagar.

Fyrirspurn