LED hringljós með fjarstýringu

Hringljós

 

Hringljósin hafa verið vinsæl um langt skeið hjá okkur. Hérna höfum við minni týpu fyrir þá sem þurfa ekki of háa stöng eða vilja leita hagstæðari leiða. Hún er með 2 festingar fyrir farsíma - vinstri/hægri, gefur góða og sterka birtu með 3 mismunandi lýsingum ásamt því að vera með fjarstýringu.

 

 

Upplýsingar:

  • 6'' hringljós (16 cm þvermál)
  • 30 cm stöng

  • Getur haldið á x2 farsímum

  • Universal festing - hentugt fyrir allar gerðir farsíma

  • Fjarstýring fylgir

  • Stillanleg birta - Warm / Soft / White

  • Dimmanleg birta

 

 

 

 

 

 

 

 

JK vörur

Það má með sanni segja að JK vörur séu rekin með metnað og ástríðu. Miklum tíma er eytt í að finna réttu vörurnar á rétta verðinu þannig að hægt sé að bjóða viðskiptavinum besta mögulega verðið. Markmið okkar er að vera með vörur sem eru ekki á hverju strái og sumar hverjar jafnvel ekki til hérna heima. Raftækjamarkaðurinn á heimsvísu er stærri en fólk grunar og ótrúlegustu tól og tæki eru fundin upp á degi hverjum. 

Við reynum eftir okkar bestu getu að vera með puttann á þeim púlsi dag frá degi og þar af leiðandi bjóða upp á vörur sem tilheyra þekktum vöruflokkum, en eru um leið spennandi og öðruvísi.

 

Nú aðeins
4.990 kr.
Tilboði lokið
Seld tilboð núna
2
Tilboð seld áður
11
 
 
 
 
Vefverslun er opin allan sólarhringinn!
 

Mikilvægar upplýsingar

Einungis er hægt að fá vöruna senda á næsta pósthús viðskiptavinar gegn 990 kr sendingargjaldi.

Búast má við vörunni 3-4 virkum dögum eftir kaup. Það er farið daglega upp á pósthús með pakka.

 

Sé um séróskir að ræða varðandi sendingar þá biðjum við viðskiptavini að skrifa þær í athugasemd og við mætum þeim eftir bestu getu.

Fyrirspurn