Flott og stílhrein hleðslumotta. Nú getur þú hlaðið símann þinn þráðlaust.

Hleðslumotta með þráðlausri hleðslu

 

Aðeins um hleðslumottuna:

Það er eitthvað svo ótrúlega þæginlegt við að skella símanum bara á mottuna og sleppa þessum snúrum.

Hér höfum við vöru sem hefur verið að slá í gegn hægt og bítandi í gegnum árin. Við vitum öll að einn góðan veðurdag hverfa þessa hleðslusnúrur fyrir fullt og allt og hér höfum við formsekkinn af því hversu þæginlegt það er í raun að vera laus við þær.

Þær koma í 3 litum og eru fyrirferðalitlar þannig hægt sé að ferðast með þær rétt eins og venjuleg hleðslutæki. Það er ekki þörf fyrir að taka símann úr hulstrinu áður en hlaðið er og 10w hleðslan sér um að símin þinn hleðst hratt upp. Svo framarlega sem síminn þinn tekur við þráðlausri hleðslu (QI function) þá getur mottan tekið við honum.

 

 

 

 

Nánari upplýsingar:

  • 3 litir - Svört / Rauð / Bleik

  • 10w hraðhleðsla

  • Virkar fyrir Apple, Android, Huawei, Sony og m.fl

  • Hleður með eða án hulsturs

  • Hleður alla síma með 'QI function' t.d. Samsung s8 og ofar a´samt IOS 11, 11Pro, X, XR, 8/8 o.fl.

  • Mottan aðlagar sig að þeirri hleðslu sem síminn bíður uppá

  • LED lýsing sem sýnir þegar síminn er að hlaða

  • Lítil og nett motta sem fer lítið fyrir

  • Fullkomin í ferðalagið eða einfaldlega til að losna við snúrurnar

 

 

 

 

 

ATH

Þegar rautt ljós lýsir þá er síminn ekki nógu vel staddur á mottunni.

Þegar blátt ljós lýsir þá er síminn að hlaða.

Við mælum með að nota 10w hleðslusnúru til að fá sem mest út úr hleðslunni.

Vinsamlegast athugaðu hvort síminn þinn styðji við þráðlausa hleðslu.

 

 

 

 

 

 

JK vörur

Það má með sanni segja að JK vörur séu rekin með metnað og ástríðu. Miklum tíma er eytt í að finna réttu vörurnar á rétta verðinu þannig að hægt sé að bjóða viðskiptavinum besta mögulega verðið. Markmið okkar er að vera með vörur sem eru ekki á hverju strái og sumar hverjar jafnvel ekki til hérna heima. Raftækjamarkaðurinn á heimsvísu er stærri en fólk grunar og ótrúlegustu tól og tæki eru fundin upp á degi hverjum. 

Við reynum eftir okkar bestu getu að vera með puttann á þeim púlsi dag frá degi og þar af leiðandi bjóða upp á vörur sem tilheyra þekktum vöruflokkum, en eru um leið spennandi og öðruvísi.

 

 

 

 

 

 

Nú aðeins
3.390 kr.
Valmöguleikar
Lýkur eftir
07 : 49 : 14
Seld tilboð núna
6
Tilboð seld áður
61

Viltu fá áminningu áður en tilboðið rennur út?

Senda mér áminningu
 
 
 
 
Vefverslun er opin allan sólarhringinn!
 

Mikilvægar upplýsingar

Varan er heimsend.

Sendingargjald er 990 kr. og leggst ofan á verð vörunnar.

Búast má við vörunni 4-5 virkum dögum eftir kaup. Það er farið daglega upp á pósthús með pakka.

 

Sé um séróskir að ræða varðandi sendingar þá biðjum við viðskiptavini að skrifa þær í athugasemd og við mætum þeim eftir bestu getu.

Fyrirspurn