Hleðslustöð 4 in 1

Gæða hleðslustöð sem bíður uppá að geta hlaðið símann, Airpods og Apple watch.

 

Stöðin er einstaklega stílhrein og falleg og er hægt að hafa liggjandi eða með standandi hleðsluarma. Þú stjórnar hvaða hleðsluarma þú vilt hafa standandi hverju sinni með því að ýta á takkana á snertistjórnunarborðinu.

 

 

 

 

 

 

 

1 litur - Svört og silfurlituð

Styður við hraðhleðslu uppað 30W

 

 

 

 

 

Hægt að hlaða allt að 3x tæki í einu

Þráðlaus hleðsla fyrir allar gerðir síma með QI þráðlausan búnað, Apple watch series og Apple airpods

 

 

 

 

 

 

Með einum takka fara hleðsluarmar upp ásamt klukku

Snertistjórnunarborð

 

 

 

 

 

LED lýsing í takkaborði og stöð

USB-C input - (snúra fylgir)

 

 

 

 

 

ATH fyrir fulla virkni notist við 10w eða stærri hleðslukló

 

 

 

JK vörur

Það má með sanni segja að JK vörur séu rekin með metnað og ástríðu. Miklum tíma er eytt í að finna réttu vörurnar á rétta verðinu þannig að hægt sé að bjóða viðskiptavinum besta mögulega verðið. Markmið okkar er að vera með vörur sem eru ekki á hverju strái og sumar hverjar jafnvel ekki til hérna heima. Raftækjamarkaðurinn á heimsvísu er stærri en fólk grunar og ótrúlegustu tól og tæki eru fundin upp á degi hverjum. 

Við reynum eftir okkar bestu getu að vera með puttann á þeim púlsi dag frá degi og þar af leiðandi bjóða upp á vörur sem tilheyra þekktum vöruflokkum, en eru um leið spennandi og öðruvísi.

Opið alla virka daga frá kl. 12 - 17. Opið laugardaga frá kl. 12-15. Lokað á sunnudögum. 

Nú aðeins
6.750 kr.
Tilboði lokið
Selt núna
30

 
Vefverslun er opin allan sólarhringinn!
Verslun okkar er staðsett í Bæjarlind 1-3, 201 Kópavogi. Opnunartímar er eftirfarandi: Mánudaga - föstudaga kl 11:00 - 17:00. Laugardaga kl 12:00 - 15:00.
 

Mikilvægar upplýsingar

Varan er send á næsta pósthús kaupanda og sendingargjald er 990 kr sem leggst ofan á vöruverð. Ef verslaðar eru fleiri en ein vara frá okkur er aðeins eitt gjald tekið fyrir. Sendingartími er á bilinu 2-4 dagar.

Vinsamlegast beinið fyrirspurnum um vöruna á JK Vörur með því að senda póst á jk@jkvorur.is.

 

JK Vörur

Bæjarlind 1-3

201 Kópavogur

S: 790 5515

 
 
 

Staðsetning

Stækka kort

 

Fyrirspurn