Flottur himnavarpi sem varpar 5 fallegum umhverfum upp í loftið. Frí póstsending!

Himnavarpi

 

Himnavarpinn hefur verið mjög vinsæll á meðal þeirra yngstu. Hann virkar einfaldlega þannig að um 5 umhverfis sýnileika er að ræða (filmur)  sem maður setur í lampann á auðveldan hátt. Svo kveikir maður á honum og þú ert komin í sjóinn að synda með fiskunum, í geimnum með galaxy brautum og stjörnum eða annarskonar umhverfum. Það er í boði að láta umhverfið snúast þannig börnin geta lifað sig betur inn í ævintýrin. 

 

 

 

 

Fullkomið að svæfa krílin yfir honum eða til að dáleiðast yfir. 

 

 

Upplýsingar um vöruna:

  • 5 mismunandi filmur / umhverfi

  • Snýst í hringi (valmöguleiki)

  • Róandi og notaleg upplifun

  • Hægt að nota þráðlausan en gengur þá fyrir AA batterýum (batterý fylgja ekki)

  • LED lýsing

  • Einfalt í notkun

 

 

 

 

 

JK vörur

Það má með sanni segja að JK vörur séu rekin með metnað og ástríðu. Miklum tíma er eytt í að finna réttu vörurnar á rétta verðinu þannig að hægt sé að bjóða viðskiptavinum besta mögulega verðið. Markmið okkar er að vera með vörur sem eru ekki á hverju strái og sumar hverjar jafnvel ekki til hérna heima. Raftækjamarkaðurinn á heimsvísu er stærri en fólk grunar og ótrúlegustu tól og tæki eru fundin upp á degi hverjum. 

Við reynum eftir okkar bestu getu að vera með puttann á þeim púlsi dag frá degi og þar af leiðandi bjóða upp á vörur sem tilheyra þekktum vöruflokkum, en eru um leið spennandi og öðruvísi.

 

 

 

 

 

 

Nú aðeins
5.990 kr.
Tilboði lokið
Seld tilboð núna
20
Tilboð seld áður
5
 
 
 
 
Vefverslun er opin allan sólarhringinn!
 

Mikilvægar upplýsingar

Varan verður póstsend og mun berast á næsta pósthús kaupanda.

Búast má við vörunni 3-4 virkum dögum eftir kaup. Það er farið daglega upp á pósthús með pakka.

 

Sé um séróskir að ræða varðandi sendingar þá biðjum við viðskiptavini að skrifa þær í athugasemd og við mætum þeim eftir bestu getu.

Fyrirspurn