Hártrimmer
Fallega hannaður og sterkbyggður hár trimmer og rakvél fyrir almennan rakstur eins og líkama, skegg eða hárfínar línur. Honum fylgja 4 mismunandi hausar og kemur í þremur týpum. Við viljum meina að eitt svona stykki eigi heima á hverju heimili og þið fáið hann á verði hjá okkur sem erfitt er að finna hérlendis!
Upplýsingar um vöruna:
|
![]() |
JK vörur
Það má með sanni segja að JK vörur séu rekin með metnað og ástríðu. Miklum tíma er eytt í að finna réttu vörurnar á rétta verðinu þannig að hægt sé að bjóða viðskiptavinum besta mögulega verðið. Markmið okkar er að vera með vörur sem eru ekki á hverju strái og sumar hverjar jafnvel ekki til hérna heima. Raftækjamarkaðurinn á heimsvísu er stærri en fólk grunar og ótrúlegustu tól og tæki eru fundin upp á degi hverjum.
Við reynum eftir okkar bestu getu að vera með puttann á þeim púlsi dag frá degi og þar af leiðandi bjóða upp á vörur sem tilheyra þekktum vöruflokkum, en eru um leið spennandi og öðruvísi.