Flottur fjöðurlampi kemur í hvítu og bleiku.

Fjöðurlampi

 

Þessi greyp athygli okkar um leið og við rákum augun í hann. Falleg og einstök hönnun sem gefur rýminu lifandi keim. Hann kemur í tveimur fallegum litum og gefur frá sér volgan bjarma. Hann samanstendur af grunnstykki sem er búið til úr trévið ásamt málmhólk og svo snyrtilega klæddur á toppnum með fiber fjöðrum.

 

 

 

 

Þið fáið hann á frábæru verði hjá okkur á meðan birgðir endast!

 

 

Upplýsingar um vöruna:

 

  • 2 litir - Hvítur / Bleikur

  • Snúrutengdur on/off takki

  • Innbyggð LED lýsing

  • Stærð: 26x10x2 cm

  • Efni: Fiber fjaðrir (gervi) / tréviðar grunnstykki / málmhólkur 

 

 

 

 

 

 

JK vörur

Það má með sanni segja að JK vörur séu rekin með metnað og ástríðu. Miklum tíma er eytt í að finna réttu vörurnar á rétta verðinu þannig að hægt sé að bjóða viðskiptavinum besta mögulega verðið. Markmið okkar er að vera með vörur sem eru ekki á hverju strái og sumar hverjar jafnvel ekki til hérna heima. Raftækjamarkaðurinn á heimsvísu er stærri en fólk grunar og ótrúlegustu tól og tæki eru fundin upp á degi hverjum. 

Við reynum eftir okkar bestu getu að vera með puttann á þeim púlsi dag frá degi og þar af leiðandi bjóða upp á vörur sem tilheyra þekktum vöruflokkum, en eru um leið spennandi og öðruvísi.

 

 

Nú aðeins
5.990 kr.
Tilboði lokið
Valmöguleikar
Selt núna
1
Selt áður
1
 
 
 
 
Vefverslun er opin allan sólarhringinn!
 

Mikilvægar upplýsingar

Varan er heimsend á höfuðborgarsvæðinu og afhendingartími er 2-3 virkir dagar. Kaupandi mun fá SMS skilaboð áður en pakkinn fer af stað. Á önnur póstnúmer er varan send á næsta pósthús kaupanda og er afhendingartíminn 2-4 virkir dagar. Sendingarkostnaður er 990 kr. og leggst ofan á verð vörunnar við kaup.

Fyrirspurn