Lækkða verð! Handunnið bambus baðborð með stækkanlegum örmum.

Bambus baðborð

Einstaklega falleg og vönduð hönnun á frábæru verði!

 

 

Bambus baðborðin eru að miklum hluta handunnin og það úr Bambus efni sem er talið x3 sterkara heldur en venjulegt timbur en samt sem áður töluvert léttara.

Armarnir eru stækkanlegir frá 70 cm upp að 105 cm sem gerir borðið kleyft að passa á hvaða einstaklingsbað sem er.

 

Á borðinu er lokaður standur fyrir vínglas svo það hvorki halli né detti við hreyfingu, standur fyrir spjaldtölvu eða bók með 3 mismunandi stillingum, hilla fyrir sápu eða krem og svo nýtanlegir fletir undir t.d kerti, síma, þvottapoka, handklæði, snarl og snyrtivörur svo eitthvað sé nefnt. Þetta borð er einfaldlega hannað fyrir þína dekurstund.

 

 

 

 

 

Um baðborðið

 

  • Handsmíðað
  • Stækkanlegir armar.

  • Baðborðið kemur uppsett og tilbúið.

  • Lengd 70 - 105 cm.

  • Breidd 22.4 cm.

  • Þykkt 5 cm.

 

 

Fyrir þetta verð ertu að horfa á hagstæðustu kjör landsins þegar kemur að gæða baðborðum

 

 

 

JK vörur

Það má með sanni segja að JK vörur séu rekin með metnað og ástríðu. Miklum tíma er eytt í að finna réttu vörurnar á rétta verðinu þannig að hægt sé að bjóða viðskiptavinum besta mögulega verðið. Markmið okkar er að vera með vörur sem eru ekki á hverju strái og sumar hverjar jafnvel ekki til hérna heima. Raftækjamarkaðurinn á heimsvísu er stærri en fólk grunar og ótrúlegustu tól og tæki eru fundin upp á degi hverjum. 

Við reynum eftir okkar bestu getu að vera með puttann á þeim púlsi dag frá degi og þar af leiðandi bjóða upp á vörur sem tilheyra þekktum vöruflokkum, en eru um leið spennandi og öðruvísi.

 

 

 

 

 

 

Nú aðeins
9.990 kr.
Tilboði lokið
Selt núna
6
Selt áður
24
 
 
 
 
Vefverslun er opin allan sólarhringinn!
 

Mikilvægar upplýsingar

Varan er heimsend á höfuðborgarsvæðinu og afhendingartími er 2-3 virkir dagar. Kaupandi mun fá SMS skilaboð áður en pakkinn fer af stað. Á önnur póstnúmer er varan send á næsta pósthús kaupanda og er afhendingartíminn 2-4 virkir dagar. Sendingarkostnaður er 990 kr. og leggst ofan á verð vörunnar við kaup.

Fyrirspurn