Skemmtilegt og þroskandi ABC púsl fyrir börn á aðeins 5.490 kr.

ABC púsl

 

Það er langtum sannað að litir, stafir og tölur örva heilabú mikið. Hérna er hið fullkomna púsl til að kenna krílunum að telja, á stafrófið, litina, formin og að auki skemmtilegur leikur með segulstöng og litlum fiskum.

 

 

Leikfangið er úr hágæða trévið, slétt og burðarlaust ásamt því að vera málað með svokallaðari öryggismálningu sem hefur engin eiturefni sem innihald. Einnig er það með CE vottun eins og allar okkar vörur og rétt tæplega hálfur meter á lengd!

 

 

 

Púslið inniheldur:

  • 1x Trépúsl - 450x180 mm

  • 26x Bókstafi

  • 10x Tölustafi

  • 12x Form

  • 10x Fiska 

  • 1x Veiðistöng með segli

  • 10x Prik

  • 50x Hringi í x10 mismunandi litum

 

 

 

 

 

 

 

JK vörur

Það má með sanni segja að JK vörur séu rekin með metnað og ástríðu. Miklum tíma er eytt í að finna réttu vörurnar á rétta verðinu þannig að hægt sé að bjóða viðskiptavinum besta mögulega verðið. Markmið okkar er að vera með vörur sem eru ekki á hverju strái og sumar hverjar jafnvel ekki til hérna heima. Raftækjamarkaðurinn á heimsvísu er stærri en fólk grunar og ótrúlegustu tól og tæki eru fundin upp á degi hverjum. 

Við reynum eftir okkar bestu getu að vera með puttann á þeim púlsi dag frá degi og þar af leiðandi bjóða upp á vörur sem tilheyra þekktum vöruflokkum, en eru um leið spennandi og öðruvísi.

 

 

 

 

 

 

Nú aðeins
5.490 kr.
Tilboði lokið
Seld tilboð núna
13
 
 
 
 
Vefverslun er opin allan sólarhringinn!
 

Mikilvægar upplýsingar

Einungis er hægt að fá vöruna senda á næsta pósthús viðskiptavinar gegn 990 kr sendingargjaldi.

Vegna anna hjá Póstinum tekur ca 4-5 daga að fá vöruna afhenda en vanalega er farið annan hvern dag upp á pósthús með pakka.

Ef það er álagstími er farið daglega upp á pósthús með pakka.

Fyrirspurn