M8 leikjavél m/ 3.000 leikjum

Eftir gríðarlegar vinsældir á okkar leikjatölvum í gegnum tíðina var ákveðið að hafa eina ''Monster'' útgáfu sem skákar öllum leikjavélum sem við höfum verið með. Þessi kemur með 2x þráðlausum fjarstýringum og kemur í formi minniskubbs sem er tengdur við HDMI á sjónvarpinu en öll sjónvörp 10+ ár aftur í tímann eru með þannig tengi.

Á honum er að finna 3000 leiki frá 9 mismunandi vélum í gegnum tíðina eins og t.d Playstation 1, Sega Mega Drive, Super Nintendo, Atari o.fl. Allt frá púsl og ævintýraleikjum yfir í sport og bardaga leiki og í raun allt þar á milli. Viðmótið er svo mjög þæginlegt þar sem maður getur m.a valið leikjavélar og séð hvaða leiir koma frá hvaða vél. Einnig er skjámynd sem sýnir cover mynd af hverjum og einum leik þegar maður skrollar í gegnum albúmið. 

 

 

 

  • 3.000 leikir

  • Hægt að vista í flestöllum leikjum (save option)

  • 2x þráðlausar fjarstýringar - ganga fyrir 3x AAA batteríum (fylgja ekki)

  • 64GB TF kort (3.000 leikir)

  • Hægt að bæta við leikjum á TF kortið (emulator) (passa að vista í rétta foldera)

  • Snúra fylgir (plug and play)

  • HDMI

  • Fullkomin gjöf 

  • Krílin gleyma sér í þessari og við fullorðnu reyndar líka

  • Nostalgíu hamur!

 

Kannast þú við þessa?

Crash Bandicoot

Silent Hill

Resident Evil

Blade

The legend of Zelda

 

JK vörur

Það má með sanni segja að JK vörur séu rekin með metnað og ástríðu. Miklum tíma er eytt í að finna réttu vörurnar á rétta verðinu þannig að hægt sé að bjóða viðskiptavinum besta mögulega verðið. Markmið okkar er að vera með vörur sem eru ekki á hverju strái og sumar hverjar jafnvel ekki til hérna heima. Raftækjamarkaðurinn á heimsvísu er stærri en fólk grunar og ótrúlegustu tól og tæki eru fundin upp á degi hverjum. 

Við reynum eftir okkar bestu getu að vera með puttann á þeim púlsi dag frá degi og þar af leiðandi bjóða upp á vörur sem tilheyra þekktum vöruflokkum, en eru um leið spennandi og öðruvísi.

 

 

 

 

 

 

Nú aðeins
10.900 kr.
Tilboði lokið
Selt núna
55
Selt áður
20
 
 
 
 
Vefverslun er opin allan sólarhringinn!
 

Mikilvægar upplýsingar

Varan er send á næsta pósthús kaupanda og sendingargjald er 990 kr sem leggst ofan á vöruverð. Ef verslaðar eru fleiri en ein vara frá okkur er aðeins eitt gjald tekið fyrir. Sendingartími er á bilinu 2-4 dagar.

Fyrirspurn