LED klukka með veggvarpi

LED klukka með veggvarpi

 

Þessi vara getur verið nauðsynleg fyrir suma. Hún bíður uppá þann skemmtilega möguleika að vera með veggvarpi þannig að tíminn birtist á vegnnum fyrir framan þig eða loftinu fyrir ofan þig, fer eftir því hvar þú vilt að varpið snúi. Klukkan er svo fallega hönnuð með LED lýsingu ásamt spegil sem cover og fer lítið fyrir henni.

 

 

  • 2 litir - Hvít með spegil / Svört með spegil

  • 180 gráðu snúningur á kastara

  • LED lýsing

  • Hitamælir

  • Sýnir dagsetningu og tíma

  • Snooze möguleiki

  • Parastilling - hægt að hafa 2 mismunandi vekjara stillta inn á sama tíma

  • Fyrir "memory function" þarf að notast við batterý (CR2032) (fylgir ekki) þeas ef klukkan fer úr sambandi þá vistast tími og allar stillingar sem hafa verið vistaðar

  • Stærð: 188x43x90 mm

 

 

JK vörur

Það má með sanni segja að JK vörur séu rekin með metnað og ástríðu. Miklum tíma er eytt í að finna réttu vörurnar á rétta verðinu þannig að hægt sé að bjóða viðskiptavinum besta mögulega verðið. Markmið okkar er að vera með vörur sem eru ekki á hverju strái og sumar hverjar jafnvel ekki til hérna heima. Raftækjamarkaðurinn á heimsvísu er stærri en fólk grunar og ótrúlegustu tól og tæki eru fundin upp á degi hverjum. 

Við reynum eftir okkar bestu getu að vera með puttann á þeim púlsi dag frá degi og þar af leiðandi bjóða upp á vörur sem tilheyra þekktum vöruflokkum, en eru um leið spennandi og öðruvísi.

 

 

Nú aðeins
4.990 kr.
Valmöguleikar
Selt núna
10
Selt áður
34

Viltu fá áminningu áður en tilboðið rennur út?

Senda mér áminningu

 
Vefverslun er opin allan sólarhringinn!
 

Mikilvægar upplýsingar

Varan er send á næsta pósthús kaupanda og sendingargjald er 990 kr sem leggst ofan á vöruverð. Ef verslaðar eru fleiri en ein vara frá okkur er aðeins eitt gjald tekið fyrir. Sendingartími er á bilinu 2-4 dagar.

Vinsamlegast beinið fyrirspurnum um vöruna á JK Vörur með því að senda póst á jk@jkvorur.is.

 

JK Vörur

Hraunbær 102b

110 Reykjavík

S: 790 5515

 
 
 

Staðsetning

Stækka kort

 

Fyrirspurn