Augn og andlitstæki

Hágæða augn og andlitstæki til að koma til móts við þreytta andlitsvöðvana. Það getur verið ansi gott að eiga eitt slíkt tæki þegar maður kemur heim eftir streitumikinn dag eða er hreinlega að glíma við þreytu og álag á þessum vöðvasvæðum. Tækið bíður uppá víbring og hitastýringu ásamt því að vera með bluetooth hátalara sem þýðir að þú getur sett þína róandi tónlist undir meðan þú slakar á og tækið þjónandi sínum tilgang á sama tíma.

 

 

Eiginleikar:

 • Dregur úr baugum undir augum

 • Dregur úr þurrk og kláða á augnsvæði

 • Dregur úr þreytu og óþægindum

 • Slakar á andlitsvöðvum og áreynslu þar í kring

 • Hjálpar til við að vinna á hrukkum

 • Dregur úr þrýsting á augnsvæði ef hann er til staðar

 • Þéttir húðina

 

 

 

 

 • 1 litur - Hvítt

 • Víbringur / Hitastýring / Bluetooth hátalari

 • 4x hitastillingar 

 • Hentugt undir allar stærðir höfuða (stækkanlegt band)

 • Dúnmjúkt flísefni efni að innan sem andar vel

 • Þráðlaust og endurhlaðanlegt (snúra fylgir)

 • Hleðlsutími: ca 2 klst

 • Notkunartími: ca 1 klst (fer eftir stillingum)

 • Batterý: 500 mAh

 

JK vörur

Það má með sanni segja að JK vörur séu rekin með metnað og ástríðu. Miklum tíma er eytt í að finna réttu vörurnar á rétta verðinu þannig að hægt sé að bjóða viðskiptavinum besta mögulega verðið. Markmið okkar er að vera með vörur sem eru ekki á hverju strái og sumar hverjar jafnvel ekki til hérna heima. Raftækjamarkaðurinn á heimsvísu er stærri en fólk grunar og ótrúlegustu tól og tæki eru fundin upp á degi hverjum. 

Við reynum eftir okkar bestu getu að vera með puttann á þeim púlsi dag frá degi og þar af leiðandi bjóða upp á vörur sem tilheyra þekktum vöruflokkum, en eru um leið spennandi og öðruvísi.

 

 

Nú aðeins
8.590 kr.
Tilboði lokið
Selt núna
5
 
 
 
 
Vefverslun er opin allan sólarhringinn!
 

Mikilvægar upplýsingar:

Varan er send á næsta pósthús kaupanda og sendingargjald er 990 kr sem leggst ofan á vöruverð. Ef verslaðar eru fleiri en ein vara frá okkur er aðeins eitt gjald tekið fyrir. Sendingartími er á bilinu 2-4 dagar.

Fyrirspurn